Flokkur

Innlent

Greinar

Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.
Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina
FréttirFlóttamenn

Sig­ríð­ur vill herða út­lend­inga­lög­gjöf­ina

And­mæla­rétt­ur hæl­is­leit­enda verð­ur tak­mark­að­ur og Út­lend­inga­stofn­un veitt skýr laga­heim­ild til að „skerða eða fella nið­ur þjón­ustu“ eft­ir að ákvörð­un er tek­in verði frum­varp dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Einnig verð­ur girt fyr­ir að nán­ustu að­stand­end­ur kvóta­flótta­manna geti feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár