Fréttamál

Illugi Gunnarsson og Orka Energy

Greinar

Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.
Haukur fjármagnar íbúðarkaupin af Illuga persónulega
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hauk­ur fjár­magn­ar íbúð­ar­kaup­in af Ill­uga per­sónu­lega

Ill­ugi Gunn­ars­son greiddi 2.7 millj­ón­ir í leigu í fyrra sem er mark­aðs­verð. Árs­reikn­ing­ur OG Capital stað­fest­ir leigu­greiðsl­urn­ar og fjár­mögn­un fé­lags­ins. Tengsl Ill­uga og Orku Energy hafa ver­ið í kast­ljósi fjöl­miðla liðna mán­uði. Tæp­lega 50 millj­óna króna skuld OG Capital við Hauk Harð­ar­son.
Þögn ráðherra eins og Illuga vekur upp spurningar: „Gagnsæi er versti óvinur spillingarinnar“
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þögn ráð­herra eins og Ill­uga vek­ur upp spurn­ing­ar: „Gagn­sæi er versti óvin­ur spill­ing­ar­inn­ar“

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra þarf að svara spurn­ing­um fjöl­miðla um Orku Energy mál­ið að mati for­svars­manns sænskr­ar stofn­un­ar sem sér­hæf­ir sig í rann­sókn­um á mút­um. Ill­ugi hef­ur ekki svar­að nein­um spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­ið síð­an í lok apríl.
Illugi lét þess ekki getið að hafa selt yfirveðsetta íbúð yfir fasteignamati
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi lét þess ekki get­ið að hafa selt yf­ir­veð­setta íbúð yf­ir fast­eigna­mati

Út­skýr­ing­ar Ill­uga Gunn­ars­son­ar mennta­mála­ráð­herra á sölu hans á íbúð sinni benda til að við­skipt­in hafi fal­ið í sér „íviln­an­ir“ fyr­ir hann. Þing­menn bera að geta íviiln­ana sem nema meira en 50 þús­und krón­um sam­kvæmt regl­um um hags­mun­skrán­ingu þing­manna. Ill­ugi valdi að selja stjórn­ar­for­manni Orku Energy íbúð­ina og leigja svo af hon­um í stað þess að selja íbúð­ina á mark­aði.
Enginn gætir Illuga
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Eng­inn gæt­ir Ill­uga

Með laga­breyt­ing­um ár­ið 2013 var sett skýrt ákvæði gegn mútu­brot­um þing­manna inn í al­menn hegn­ing­ar­lög. Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra hef­ur kom­ist upp með í nokkra mán­uði að hundsa spurn­ing­ar fjöl­miðla um fjár­hags­lega tengsl hans og Orku Energy. Hver á að gæta þessa að Ill­ugi svari spurn­ing­um um mál­ið og fylgj­ast með fram­kvæmd hins nýja laga­ákvæð­is?
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár