Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins með skutulinn í rassinum
Árni Finnsson
AðsentHvalveiðar

Árni Finnsson

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins með skutul­inn í rass­in­um

Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands fagn­ar því að leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins sleppi gömlu tugg­un­um um að hval­ir éti all­an fisk­inn í sjón­um og þess vegna verði að grisja hvala­stofna hressi­lega. „Hann hef­ur vænt­an­lega frétt það frá LÍÚ/SFS að eng­inn trú­ir þeirri vit­leysu leng­ur. Nema ef vera skyldi Kristján Lofts­son.“
Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
FréttirHvalveiðar

Kristján í Hval kall­ar Svandísi öfga­full­an komm­ún­ista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.
Svandís Svavarsdóttir: Lét Katrínu og utanríkisráðuneytið vita í gær
ViðtalHvalveiðar

Svandís Svavars­dótt­ir: Lét Katrínu og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið vita í gær

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ir að skipt­ar skoð­an­ir hafi ver­ið í rík­is­stjórn um þá ákvörð­un henn­ar að fresta hval­veiði­ver­tíð­inni til 31. ág­úst. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ir hún ekki óeðli­legt að leyf­is­haf­inn Hval­ur hf. geri ágrein­ing við ákvörð­un­ina, en tel­ur með­al­hófs gætt af hálfu ráðu­neyt­is­ins.
Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálfsögðu“
FréttirHvalveiðar

Birna vill veiða hvali áfram: „Að sjálf­sögðu“

Birna Lofts­dótt­ir, næst­stærsti hlut­hafi Hvals hf. og syst­ir Kristjáns Lofts­son­ar, seg­ist vilja halda veið­un­um áfram. Hún gef­ur lít­ið fyr­ir þær full­yrð­ing­ar að hval­veið­arn­ar séu ekki arð­bær­ar. Fá­ir af minni hlut­höf­um Hvals vilja ann­ars segja skoð­an­ir sín­ar á veið­un­um. Systkin­in eiga meiri­hluta í Hval hf. og geta stýrt fé­lag­inu að vild.
Ráðherra telur óvíst hvort hvalveiðar eigi sér framtíð á Íslandi
FréttirHvalveiðar

Ráð­herra tel­ur óvíst hvort hval­veið­ar eigi sér fram­tíð á Ís­landi

Svandísi Svavars­dótt­ur bíð­ur það verk að ákveða hvort hval­veið­ar verði leyfð­ar á Ís­landi eft­ir ár­ið 2024. Ráð­herr­ann seg­ir að unn­in verði út­tekt á sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um áhrif­um hval­veiða sem muni liggja til grund­vall­ar ákvörð­un­inni. Henni finnst hæp­ið að hval­veið­ar stand­ist lög um vel­ferð dýra.

Mest lesið undanfarið ár