Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill
FréttirHvalveiðar

Ferða­mála­ráð­herra seg­ir ekki ljóst hvort fórn­ar­kostn­að­ur hval­veiða sé of mik­ill

Þór­dís K. R. Gylfa­dótt­ir tek­ur ekki und­ir sjón­ar­mið um að með hval­veið­um sé meiri hags­mun­um fórn­að fyr­ir minni. Rík­is­stjórn­in sæt­ir harðri gagn­rýni er­lend­is eft­ir dráp Hvals hf. á fá­gætri skepnu, en föð­ur­bróð­ir fjár­mála­ráð­herra gegn­ir stjórn­ar­for­mennsku í fyr­ir­tæk­inu.
Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
FréttirHvalveiðar

Er­lend­ir fjöl­miðl­ar fjalla um dráp­ið á fá­gæt­um hval: „Óá­sætt­an­leg­ur harm­leik­ur“

Kristján Lofts­son, for­stjóri og einn eig­enda Hvals hf. var í við­tali hjá banda­rísku frétta­veit­unni CNN vegna dráps­ins á því sem er tal­ið vera af­ar fá­gæt hvala­teg­und. Þá hafa marg­ir bresk­ir fjöl­miðl­ar fjall­að um mál­ið. Kall­að er eft­ir því að bresk stjórn­völd sendi ís­lensk­um stjórn­völd­um sterk skila­boð þar sem dráp­ið verði for­dæmt.

Mest lesið undanfarið ár