Flokkur

Hreyfing

Greinar

Hjólreiðar eru hið nýja golf
Viðtal

Hjól­reið­ar eru hið nýja golf

„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjól­reið­um en bara að fara út að hjóla. Hjól­reið­ar geta orð­ið þín æf­ing, lífs­stíll, og opn­að á ótrú­leg æv­in­týri. Ný leið til þess að kanna heim­inn,“ seg­ir Björk Kristjáns­dótt­ir hjól­reiða­kona. Það sér vart fyr­ir end­ann á vin­sæld­um hjól­reiða á Ís­landi og er hjól­reiða­menn­ing­in á Ís­landi í stöð­ugri og já­kvæðri þró­un þar sem sam­spil hjól­reiða­manna og annarra í um­ferð­inni fer sí­fellt batn­andi. Þetta er já­kvæð þró­un þar sem hjól­reið­ar eru vist­vænn ferða­máti, einnig þar sem þær stuðla að heil­brigð­um lífs­stíl og úti­vist.
Fylgst með fastagestum úr kafi
Myndir

Fylgst með fasta­gest­um úr kafi

Fast­ur punkt­ur í til­veru fjölda fólks er að byrja dag­inn í sund­laug­inni. Kolfinna Mjöll Ás­geirs­dótt­ir hef­ur lengi ver­ið for­vit­in um fólk­ið sem synd­ir með­an aðr­ir sofa. Hún varði nokkr­um morgn­um á með­al fasta­gesta Vest­ur­bæj­ar­laug­ar, fylgd­ist með þeim úr kafi og hlustaði á sam­ræð­urn­ar í pott­un­um. Hún komst fljótt að raun um að það er ekki bara hreyf­ing og frískt loft sem lað­ar fólk að laug­un­um, held­ur er það líka vinátt­an sem bind­ur sund­hóp­ana sam­an.

Mest lesið undanfarið ár