Aðili

Gústaf Níelsson

Greinar

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Fréttir

Robert Dow­ney og Brynj­ar Ní­els­son lög­menn sama nekt­ar­dans­stað­ar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið undanfarið ár