Aðili

Framsóknarflokkurinn

Greinar

Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi  föður félagsmálaráðherra
Fréttir

Leynd yf­ir láni sem hvíl­ir á kúa­búi föð­ur fé­lags­mála­ráð­herra

Rúm­lega 500 millj­óna króna skuld­ir hvíla á kúa­búi Daða Ein­ars­son­ar, föð­ur Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra. Með­al lán­anna eru 50 millj­ón­ir króna frá ótil­greind­um hand­hafa. Þórólf­ur Gísla­son hjá KS hef­ur beitt sér fyr­ir því að Ásmund­ur Ein­ar Daða­son verði valda­mað­ur og ráð­herra í Fram­sókn­ar­flokkn­um.
Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum
FréttirLaxeldi

Kosn­ing­ar 2017: Björt fram­tíð eini flokk­ur­inn sem vill ekki lax­eldi í opn­um sjókví­um

Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir eru þeir flokk­ar sem gera minnsta fyr­ir­vara við mat Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar á banni við lax­eldi á frjó­um eld­islaxi í opn­um sjókví­um í Ísa­fjarð­ar­djúpi. Við­reisn er fylgj­andi lax­eldi í opn­um sjókví­um með fyr­ir­vör­um sem og Sam­fylk­ing­in. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn kýs að svara ekki spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um stefnu sína í lax­eld­is­mál­um.
Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu
Fréttir

Seg­ir óráð að fjar­lægja hús­næð­is­lið­inn úr vísi­tölu

„Vísi­tal­an yrði gagns­laus sem verð­mæl­ing­ar­tæki bæði fyr­ir lán­veit­end­ur og fyr­ir þá sem semja um kaup og kjör,“ seg­ir Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, um hug­mynd­ir Flokks fólks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins um að af­tengja leigu og verð hús­næð­is frá vísi­tölu­mæl­ing­um Hag­stof­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár