Flokkur

Fasteignir

Greinar

Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLeigumarkaðurinn

Leig­uris­ar kaupa upp heil fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur keypt að minnsta kosti fimm heil­ar blokk­ir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­in. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 1,1 millj­arð á hálfu ári. Formað­ur Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir þetta slæma þró­un og þá hef­ur Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­að við sam­þjöpp­un á leigu­mark­aði.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Svikna kynslóðin í landi jakkafatanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Svikna kyn­slóð­in í landi jakkafat­anna

Ís­lenski draum­ur­inn er í upp­námi. Í ein­fald­aðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jað­ar­svæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjón­ustu­störf­um fyr­ir ferða­menn til að fjár­magna vega­kerfi fyr­ir ferða­menn. Á þess­ari öld hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur elsta ald­urs­hóps­ins auk­ist rúm­lega fimmtán­falt meira en ráð­stöf­un­ar­tekj­ur fólks und­ir þrí­tugu og eign­ir safn­ast sam­an hjá eldri kyn­slóð­inni.
Sala Íbúðalánasjóðs á eignasöfnum ólögleg?
Fréttir

Sala Íbúðalána­sjóðs á eigna­söfn­um ólög­leg?

Sala Íbúðalána­sjóðs á mörg hundruð íbúð­um til fjár­fest­inga­fé­laga hafa vak­ið mikla reiði fast­eigna­sala. Eng­inn óháð­ur eða sjálf­stæð­ur fast­eigna­sali kom að sölu eigna­safn­anna sem voru met­in á rúma ell­efu millj­arða þrátt fyr­ir að lög kveði á um að­komu þeirra. Íbúðalána­sjóð­ur tel­ur sig þó í full­um rétti með túlk­un sinni á lög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár