Aðili

Eygló Harðardóttir

Greinar

Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum
FréttirKlausturmálið

Karl Gauti og Ólaf­ur halda áfram sem þing­menn þrátt fyr­ir að hafa ver­ið rekn­ir úr flokkn­um

Báð­ir þing­menn Flokks fólks­ins, sem rekn­ir hafa ver­ið úr flokkn­um eft­ir þátt­töku þeirra í gróf­um um­ræð­um um aðra þing­menn og formann flokks­ins, ætla að halda áfram þing­störf­um, þrátt fyr­ir brottrekst­ur­inn. Karl Gauti seg­ir ann­an en hann hafa kall­að Eygló Harð­ar­dótt­ur „galna kerl­ing­ark­lessu“.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.
Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi
Fréttir

Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar at­vinnuletj­andi

Ell­en Calmon, formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands, seg­ir sjón­ar­mið líf­eyr­is­þega ekki hafa hlot­ið áheyrn í nefnd um end­ur­skoð­un laga um al­manna­trygg­ing­ar og ótt­ast af­leið­ing­arn­ar verði til­lög­ur nefnd­ar­inn­ar að veru­leika. Frum­varp sem bygg­ist á til­lög­um nefnd­ar­inn­ar er í und­ir­bún­ingi hjá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu og verð­ur lagt fyr­ir Al­þingi fyr­ir næstu kosn­ing­ar. Lagt er til að breyt­ing­arn­ar taki gildi um næstu ára­mót.

Mest lesið undanfarið ár