Svæði

Danmörk

Greinar

Ný ljósmynd sýnir Birnu fyrir hvarfið - lögreglan vill ræða við fólk af myndbandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ný ljós­mynd sýn­ir Birnu fyr­ir hvarf­ið - lög­regl­an vill ræða við fólk af mynd­bandi

Skip­stjóri Pol­ar Nanoq, Ju­li­an Nolsø, seg­ist stefna til Ís­lands. Tal­ið er að um 22 séu í áhöfn tog­ar­ans sem hef­ur oft kom­ið til Ís­lands. Grím­ur Gríms­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur seg­ir lög­reglu vilja ná tali af fólki sem sést á mynd­bandi. Síð­asta ljós­mynd­in sem sýn­ir Birnu fyr­ir hvarf­ið sýn­ir hana kaupa mat á veit­inga­stað við Ing­ólf­s­torg um klukk­an fimm um nótt­ina.
„Ég læt ekki bjóða mér þetta“
Viðtal

„Ég læt ekki bjóða mér þetta“

Hann er einn af þeim sem hef­ur náð alla leið, er heims­þekkt­ur í sínu fagi, með gull, silf­ur og brons í fartesk­inu og orðu frá for­set­an­um. Hann er al­inn upp sem sig­ur­veg­ari og ger­ir allt til þess að ná ár­angri. Hann þekk­ir líka það slæma við að vera á toppn­um. „Að vera í þess­ari stöðu sem ég er í, það er mjög kalt þar, það blæs um þig og það er mjög ein­mana­legt.“ Guð­mund­ur Guð­munds­son seg­ir frá lær­dóm­um fer­ils­ins, hvað þarf til að ná ár­angri og mik­il­vægi þess að ástunda hrein­skipt­in sam­skipti, í heimi þar sem heið­ar­leiki virð­ist vera á und­an­haldi.
Það sem Panamaskjölin opinbera um Norðurlöndin
Erlent

Það sem Pana­maskjöl­in op­in­bera um Norð­ur­lönd­in

Stærstu bank­ar Norð­ur­landa, eins og DNB og Nordea, eru viðriðn­ir vafa­söm við­skipti í gegn­um úti­bú sín í Lúx­em­borg. Í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku hafa bank­ar að­stoð­að ein­stak­linga í sam­skipt­um sín­um við pana­mísku lög­manns­stof­una Mossack Fon­seca, og víða er pott­ur brot­inn þótt ekk­ert land­anna kom­ist með tærn­ar þar sem Ís­land er með hæl­anna.

Mest lesið undanfarið ár