Svæði

Danmörk

Greinar

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Óttast ekki lengur dauðann
Viðtal

Ótt­ast ekki leng­ur dauð­ann

Skömmu eft­ir skiln­að greind­ist Guð­rún Fjóla Guð­björns­dótt­ir með frumu­breyt­ing­ar í legi. Eft­ir legnám greind­ist hún með brjóstakrabba­mein og ári eft­ir að með­ferð­inni lauk greind­ist hún með krabba­mein í hrygg. Veik­ind­in hafa ekki að­eins dreg­ið úr henni mátt held­ur hef­ur hún þurft að berj­ast í bökk­um, í kerfi sem styð­ur illa við sjúk­linga. Fé­lags­leg­ur stuðn­ing­ur er ómet­an­leg­ur en hún þekk­ir þessa þrauta­göngu, lyfja­með­ferð, geislameð­ferð og ótt­ann sem fylg­ir. Eft­ir að hafa geng­ið í gegn­um djúp­an dal hræð­ist hún ekki leng­ur dauð­ann. „Kannski út af eld­móð­in­um sem er að koma aft­ur.“
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.
Þegar hungur er eina vopnið
ÚttektFlóttamenn

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
Beittur penni með blíða rödd
Fréttir

Beitt­ur penni með blíða rödd

Blaða­kon­an Kim Wall fannst lát­in í Kaup­manna­höfn og er við­mæl­andi henn­ar grun­að­ur um morð. Kim var vel mennt­að­ur verð­launa­blaða­mað­ur sem fjall­aði gjarn­an um fé­lags­legt rétt­læti og hafði gert heim­inn all­an að vinnu­stað sín­um. Koll­egi henn­ar skrif­aði grein í Guar­di­an þar sem hún seg­ir ör­lög vin­konu sinn­ar öm­ur­lega áminn­ingu um að kon­ur séu hvergi óhult­ar við störf sín.
Líf mormónans
Myndir

Líf mormón­ans

Tví­tug­ir strák­ar send­ir til Ís­lands í trú­boð. Á með­an þeir helga lífi sínu starfi mormóna, banka upp á hjá fólki til að bera út boð­skap­inn, sinna sjúk­um og spila fót­bolta við gang­andi veg­far­end­ur um helg­ar, mega þeir ekki hringja heim og þurfa að lúta ströng­um regl­um safn­að­ar­ins. Að vera trú­boði er það erf­ið­asta sem Jackson Henrie Rose hef­ur gert, en gef­andi engu að síð­ur.
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.

Mest lesið undanfarið ár