Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð
FréttirKynferðisbrot

Birta bréf­ið sem veit­ir Ró­berti óflekk­að mann­orð

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur af­hent Stund­inni bréf­ið sem veit­ir Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Und­ir það skrifa Ólöf Nor­dal og Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir og for­set­inn „fellst á til­lög­una“. Bjarni Bene­dikts­son gaf fyr­ir rúm­um sex vik­um til kynna að hann hefði tek­ið við mál­inu af Ólöfu en leið­rétti það ekki fyrr en í gær.
Yfirlýsingar Benedikts á skjön við raunverulega stefnu ríkisstjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Yf­ir­lýs­ing­ar Bene­dikts á skjön við raun­veru­lega stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um að „hafna krón­unni“ eða tengja við ann­an gjald­mið­il en for­sæt­is­ráð­herra seg­ir hvor­ugt standa til. Jafn­framt vinn­ur verk­efn­is­stjórn um end­ur­skoð­un pen­inga­stefn­unn­ar sam­kvæmt þeirri for­sendu að krón­an verði gjald­mið­ill Ís­lend­inga um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð.
Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota
Fréttir

Inn­gró­ið skiln­ings­leysi í kerf­inu öllu á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota

Eft­ir fund stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir að ferl­ið sem lá að baki þeirri ákvörð­un að veita Robert Dow­ney upp­reist æru end­ur­spegli skiln­ings­leysi á af­leið­ing­um kyn­ferð­is­brota. Skiln­ings­leysi sem sé inn­gró­ið í allt kerf­ið og birt­ist einnig í dómi Hæsta­rétt­ar.
Einkarekin heilsugæsla tekur starfsfólk frá þeirri opinberu
Fréttir

Einka­rek­in heilsu­gæsla tek­ur starfs­fólk frá þeirri op­in­beru

Lof­orð um að frek­ari einka­væð­ing í heilsu­gæsl­unni myndi skila ís­lensk­um lækn­um heim hafa ekki stað­ist. Tvær nýj­ar einka­rekn­ar stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sum­ar og eru þær að mestu mann­að­ar fyrr­ver­andi starfs­fólki op­in­berra heilsu­gæslu­stöðva. Þá ákvað rík­is­stjórn­in að leiða ekki í lög arð­greiðslu­bann af rekstri heilsu­gæslu­stöðva en gera það að samn­ings­skil­mál­um sem end­ur­skoð­að­ir verða eft­ir rúm fjög­ur ár.

Mest lesið undanfarið ár