Svæði

Bandaríkin

Greinar

Refsað fyrir sannleikann
Viðtal

Refs­að fyr­ir sann­leik­ann

Síð­ast­lið­ið haust sett­ist Krist­inn Hrafns­son í rit­stjóra­stól Wiki­Leaks, eft­ir að hafa helg­að sam­tök­un­um stærst­an hluta síð­ustu tíu ára. Krist­inn ræddi við Stund­ina um Wiki­leaks-æv­in­týr­ið, and­vara­leysi blaða­manna og al­menn­ings gagn­vart hættu sem að þeim steðj­ar og sökn­uð­inn gagn­vart feg­ursta stað á jarð­ríki, Snæfjalla­strönd, þar sem hann dreym­ir um að verja meiri tíma þeg­ar fram líða stund­ir.
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
FréttirLýðheilsa

Ís­lensk­ir „Olíu­vin­ir“ í keðju um­deilds fyr­ir­tæk­is

Yf­ir 800 manns eru í sölu­keðju Young Li­ving ilm­kjarna­ol­íu á Ís­landi. Fyr­ir­tæk­ið sæt­ir hóp­mál­sókn í Banda­ríkj­un­um fyr­ir pýra­mída­s­vindl og sögðu sölu­menn vör­urn­ar geta lækn­að Ebóla-smit. Ís­lensk­ar kon­ur sem dreifa vör­un­um segja tengslamark­aðs­setn­ingu nauð­syn­lega til að kenna fólki um virkni ilm­kjarna­ol­íu.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.

Mest lesið undanfarið ár