Svæði

Bandaríkin

Greinar

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar
FréttirHrunið

Orð Geit­hner á skjön við hrun­skýrslu Hann­es­ar

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ir ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands aldrei hafa ver­ið rædda þeg­ar hug­mynd­um um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008 var hafn­að. Í skýrslu Hann­es­ar Hólm­steins Giss­ur­ar­son­ar sagði hann ástæð­una vera að Ís­land hefði ekki leng­ur ver­ið hern­að­ar­lega mik­il­vægt í aug­um Banda­ríkj­anna.
Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“
FréttirHrunið

Timot­hy Geit­hner um hrun­ið á Ís­landi: „Skakkt núm­er, hringdu í Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn“

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ist ekki minn­ast um­ræðu um ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands vegna um­sókn­ar um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008. Ís­land var ekki kerf­is­lega mik­il­vægt sam­kvæmt við­töl­um í bók Svein Har­ald Øygard, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra.
Ég um mig frá mér til mín
Erlent

Ég um mig frá mér til mín

Rík­is­stjórn Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta hef­ur sagt hefð­bund­inni al­þjóða­sam­vinnu stríð á hend­ur. Tak­mark stjórn­valda í Washingt­on virð­ist vera að gera út af við stofn­an­ir og sátt­mála sem hafa ver­ið grund­völl­ur al­þjóð­legs sam­starfs ára­tug­um sam­an og mynda grunn al­þjóða­sam­fé­lags­ins eins og við þekkj­um það. Óvissa og óstöð­ug­leiki eru óhjá­kvæmi­leg­ar af­leið­ing­ar að mati fræðimanna og mann­rétt­indi munu eiga und­ir högg að sækja.

Mest lesið undanfarið ár