Svæði

Bandaríkin

Greinar

Bernie á toppnum
Erlent

Bernie á toppn­um

Bernie Sand­ers þyk­ir enn lík­leg­ast­ur til að hljóta til­nefn­ingu Demó­krata­flokks­ins sem for­setafram­bjóð­andi í kom­andi kosn­ing­um gegn Don­ald Trump. Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvort hann sé of rót­tæk­ur vinstri­mað­ur til að höfða til fjöld­ans eða hvort hann sé ein­mitt eina von flokks­ins um að koma í veg fyr­ir þaul­setu Trumps. Millj­arða­mær­ing­ur­inn Michael Bloom­berg sæk­ir nú fast á hæla Sand­ers í skoð­ana­könn­un­um.
Rappstjarnan Donald Trump
Úttekt

Rapp­stjarn­an Don­ald Trump

Fjöl­breytt­ur fer­ill Don­alds Trump hef­ur ver­ið samof­inn sögu banda­rískr­ar rapp­tón­list­ar nán­ast frá fyrsta degi. Hann var ár­um sam­an dá­samað­ur í rapptextum sem tákn­mynd þess auðs og fjár­hags­legs sjálf­stæð­is sem blökku­menn þráðu. Eft­ir að hann varð um­deild­asti for­seti í nú­tíma­sögu Banda­ríkj­anna hef­ur tónn­inn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kyn­slóða í gegn­um hip-hop tónlist.

Mest lesið undanfarið ár