Svæði

Bandaríkin

Greinar

Upprisa Kims og fæðing falsfréttar
Greining

Upprisa Kims og fæð­ing fals­frétt­ar

Fjöl­miðl­ar um all­an heim hafa greint frá því und­an­far­ið að leið­togi Norð­ur-Kór­eu væri al­var­lega veik­ur og hefði jafn­vel lát­ist eft­ir mis­heppn­aða hjartaskurð­að­gerð. Sú frétt virð­ist hafa ver­ið upp­spuni frá rót­um og má auð­veld­lega rekja hana til áróð­ursmiðla á veg­um banda­rískra yf­ir­valda. Sú er einnig raun­in þeg­ar kem­ur að fjölda annarra furðu­frétta af hinu ein­angr­aða ríki Norð­ur-Kór­eu, sem marg­ar eru skáld­að­ar í áróð­urs­skyni.
28 virkum dögum seinna
ErlentCovid-19

28 virk­um dög­um seinna

Vax­andi hóp­ur Banda­ríkja­manna tek­ur þátt í mót­mæl­um gegn sam­komu­banni og öðr­um fyr­ir­byggj­andi að­gerð­um vegna kór­óna­veirunn­ar. Þeir virð­ast njóta stuðn­ings Don­alds Trump for­seta og er hann sak­að­ur um að hvetja til upp­reisn­ar í ríkj­um þar sem Demó­krat­ar eru við völd. Trump er mik­ið í mun að koma hag­kerf­inu aft­ur í gang fyr­ir kom­andi kosn­inga­bar­áttu, þrátt fyr­ir gríð­ar­legt og hratt vax­andi mann­fall af völd­um veirunn­ar vest­an­hafs.
Bernie á toppnum
Erlent

Bernie á toppn­um

Bernie Sand­ers þyk­ir enn lík­leg­ast­ur til að hljóta til­nefn­ingu Demó­krata­flokks­ins sem for­setafram­bjóð­andi í kom­andi kosn­ing­um gegn Don­ald Trump. Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvort hann sé of rót­tæk­ur vinstri­mað­ur til að höfða til fjöld­ans eða hvort hann sé ein­mitt eina von flokks­ins um að koma í veg fyr­ir þaul­setu Trumps. Millj­arða­mær­ing­ur­inn Michael Bloom­berg sæk­ir nú fast á hæla Sand­ers í skoð­ana­könn­un­um.

Mest lesið undanfarið ár