Aðili

Ásmundur Friðriksson

Greinar

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Oddfellowreglan á í vök að verjast gegn fyrrverandi féhirði
Fréttir

Odd­fellow­regl­an á í vök að verj­ast gegn fyrr­ver­andi féhirði

Odd­fellow­regl­an á eign­ir upp á þrjá millj­arða króna. Æðstu menn í regl­unni segj­ast hafa þurft að sitja und­ir hót­un­um og dylgj­um fyrr­ver­andi fé­laga og féhirð­is um ára­bil. Óm­ar Sig­urðs­son seg­ist hafa hætt í regl­unni vegna fjár­mála­m­is­ferl­is og hef­ur hann ít­rek­að sak­að regl­una um stór­felld skatta­laga­brot. Leið­tog­ar regl­unn­ar segja ekk­ert vera hæft í ásök­un­um Óm­ars og ekk­ert bendi til að rann­sókn standi yf­ir.
Gunnar Bragi gagnrýnir sjálfstæðismenn fyrir þjónkun í Rússamálinu: Jón fékk milljón frá útgerðunum
Fréttir

Gunn­ar Bragi gagn­rýn­ir sjálf­stæð­is­menn fyr­ir þjónk­un í Rús­sa­mál­inu: Jón fékk millj­ón frá út­gerð­un­um

Ut­an­rík­is­ráð­herra tel­ur ekki ólík­legt að þing­menn sem fengu háa styrki frá sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um gangi sér­stak­lega hart fram í and­stöðu sinni við við­skipta­þving­an­ir gagn­vart Rúss­um. Jón Gunn­ars­son hef­ur ver­ið áber­andi í um­ræð­unni en sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in styrktu hann um eina millj­ón króna.

Mest lesið undanfarið ár