Fréttamál

Alþingiskosningar 2024

Greinar

Allt útlit fyrir sex flokka á Alþingi í fyrsta sinn frá 2013
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Allt út­lit fyr­ir sex flokka á Al­þingi í fyrsta sinn frá 2013

Nær út­séð virð­ist um að Pírat­ar, Vinstri græn og Sósí­al­ist­ar nái kjörn­um full­trúa á Al­þingi, sam­kvæmt fyrstu töl­um úr öll­um kjör­dæm­um. Bæði Vinstri græn og Pírat­ar eru miklu nær því að falla und­ir 2,5 pró­senta þrösk­uld­inn sem trygg­ir stjórn­mála­sam­tök­um fjár­stuðn­ing frá rík­inu en 5 pró­senta þrösk­uld­inn sem trygg­ir flokk­um jöfn­un­ar­þing­menn.
Sigurður Ingi ekki inni samkvæmt fyrstu tölum
FréttirAlþingiskosningar 2024

Sig­urð­ur Ingi ekki inni sam­kvæmt fyrstu töl­um

Sam­fylk­ing­in er stærst í Norð­aust­ur­kjör­dæmi þeg­ar fyrstu töl­ur hafa ver­ið birt­ar og Logi Ein­ars­son er fyrsti þing­mað­ur kjör­dæm­is­ins. Í Suð­ur­kjör­dæmi er Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn stærst­ur sam­kvæmt fyrstu töl­um það­an.Sig­urð­ur Ingi Jó­hann­es­son, formað­ur Fram­sókn­ar, er ekki inni á þingi sam­kvæmt fyrstu töl­um úr Suð­ur­kjör­dæmi.
Hvort, hvar og hver á að byggja vindorkuver?
Vindorkumál

Hvort, hvar og hver á að byggja vindorku­ver?

Á að reisa vindorku­ver á Ís­landi? Af hverju? Af hverju ekki? Hvar á að byggja þau, hver á að gera það og til hvers? Aug­ljós skoð­anamun­ur er milli stjórn­mála­flokka í vindorku­mál­um en sam­eig­in­leg stef eru þó til stað­ar. Flest­ir vilja til dæm­is að far­ið verði var­lega í slíka upp­bygg­ingu, með­al ann­ars í ljósi sér­stöðu ís­lenskr­ar nátt­úru.
Fólkið sem nær kjöri - samkvæmt þingmannaspá
ÚttektAlþingiskosningar 2024

Fólk­ið sem nær kjöri - sam­kvæmt þing­manna­spá

Þing­manna­spá dr. Bald­urs Héð­ins­son­ar og Heim­ild­ar­inn­ar bygg­ir á fylgi fram­boða á landsvísu í nýj­ustu kosn­inga­spá Heim­ild­ar­inn­ar, auk þess sem til­lit er tek­ið til styrks fram­boða í mis­mun­andi kjör­dæm­um. Fram­kvæmd­ar eru 100 þús­und sýnd­ar­kosn­ing­ar þar sem flökt er á fylgi og fyr­ir hverja nið­ur­stöðu er þing­sæt­um út­hlut­að, kjör­dæma- og jöfn­un­ar­þing­sæt­um.

Mest lesið undanfarið ár