Fréttamál

Alþingiskosningar 2024

Greinar

Kanntu (pólitískt) brauð að baka?
Ari Trausti Guðmundsson
AðsentAlþingiskosningar 2024

Ari Trausti Guðmundsson

Kanntu (póli­tískt) brauð að baka?

Hægr­ið og po­púl­ismi sækja á, hér á landi sem og ann­ars stað­ar, skrif­ar Ari Trausti Guð­munds­son. „Rétt eins og í sjö ára stjórn­ar­tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar mun eitt og ann­að fara með ágæt­um á næstu ár­um nýrr­ar stjórn­ar en í hand­rit­ið á þeim bæ mun vanta miklu meiri vinstri áhersl­ur og heild­ræn­an skiln­ing á sjálf­bærri þró­un.“
Innlit á kosningavökur: Veldi Viðreisnar og svanasöngur Vinstri grænna
VettvangurAlþingiskosningar 2024

Inn­lit á kosn­inga­vök­ur: Veldi Við­reisn­ar og svana­söng­ur Vinstri grænna

Á með­an Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir dans­aði und­ir tón­um Qween með Retro Stef­son söng Una Torfa­dótt­ir, dótt­ir Svandís­ar Svavars­dótt­ur for­manns Vinstri grænna, mögu­lega svana­söng flokks­ins. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar kíkti á kosn­inga­vök­ur tveggja flokka í mjög ólíkri stöðu.

Mest lesið undanfarið ár