Fréttamál

Alþingiskosningar 2024

Greinar

Það sem kosningabaráttan segir okkur um samfélagið
ÚttektAlþingiskosningar 2024

Það sem kosn­inga­bar­átt­an seg­ir okk­ur um sam­fé­lag­ið

Síð­ustu sex vik­ur hafa ell­efu stjórn­mála­flokk­ar lagt sig fram við að kynna sín stefnu­mál og mál­flutn­ing­ur þeirra hef­ur fall­ið í mis­frjó­an jarð­veg. Sér­fræð­ing­ar og álits­gjaf­ar hafa sömu­leið­is stað­ið í ströngu við að greina orð­ræð­una og hvað hún seg­ir um þá flokka sem bjóða fram til þings. Hér greina þeir hins veg­ar hvað um­ræð­an í að­drag­anda kosn­inga seg­ir um sam­fé­lag­ið.
Kýs svo ekki verði farið með dæturnar eins og föður þeirra
FréttirUm hvað er kosið?

Kýs svo ekki verði far­ið með dæt­urn­ar eins og föð­ur þeirra

Þrátt fyr­ir að hafa ver­ið ís­lensk­ur rík­is­borg­ari í 12 ár hef­ur Patience Afrah Antwi ein­ung­is einu sinni kos­ið hér á landi. Nú ætl­ar hún að ganga að kjör­kass­an­um fyr­ir dæt­ur sín­ar. Mæðg­urn­ar hafa mætt for­dóm­um og seg­ist Patience upp­lifa sig sem fjórða flokks vegna brúns húðlitar. Hún fann skýrt fyr­ir því þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar, og fað­ir stúlkn­anna, veikt­ist al­var­lega fyr­ir sjö ár­um síð­an. Hann lést í fyrra.
„Við höfum náttúruna að láni“
Ari Trausti Guðmundsson
AðsentAlþingiskosningar 2024

Ari Trausti Guðmundsson

„Við höf­um nátt­úr­una að láni“

Ari Trausti Guð­munds­son jarð­vís­inda­mað­ur skrif­ar um þær stóru áskor­an­ir sem mann­kyn stend­ur frammi fyr­ir. „Nú reyn­ir á að ná fram víð­tæk­um skiln­ingi og sem mestri sam­stöðu um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um og orku­skipt­um því helsti vandi ver­ald­ar er orku­fram­leiðsla sem veld­ur enn um 70% los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda.“

Mest lesið undanfarið ár