Aðili

Alþingi

Greinar

Skrifstofustjóri Alþingis: „Alveg fráleitt“ að halda því fram að þingmenn hafi brotið siðareglur
Fréttir

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is: „Al­veg frá­leitt“ að halda því fram að þing­menn hafi brot­ið siða­regl­ur

„All­ir reikn­ing­ar voru greidd­ir, skv. ákvörð­un skrif­stof­unn­ar og eft­ir yf­ir­ferð henn­ar, með­an hið nýja fyr­ir­komu­lag var að kom­ast á. Í því fólust eng­in brot á siða­regl­um,“ seg­ir Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
GreiningBarnaverndarmál

Rík­is­vald­ið skikk­aði börn til að um­gang­ast barn­aníð­inga

Enn í dag hafa gögn frá Barna­húsi, frá­sagn­ir barna af kyn­ferð­isof­beldi og vott­orð fag­að­ila oft tak­mark­að vægi í um­gengn­is­mál­um. Al­þingi hef­ur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn of­beldi og þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ist hafa meiri áhyggj­ur af of­stæk­is­full­um tálm­un­ar­mæðr­um held­ur en af um­gengni barna við of­beld­is­menn.

Mest lesið undanfarið ár