Fréttamál

Aksturskostnaður þingmanna

Greinar

Skrifstofustjóri Alþingis: „Alveg fráleitt“ að halda því fram að þingmenn hafi brotið siðareglur
Fréttir

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is: „Al­veg frá­leitt“ að halda því fram að þing­menn hafi brot­ið siða­regl­ur

„All­ir reikn­ing­ar voru greidd­ir, skv. ákvörð­un skrif­stof­unn­ar og eft­ir yf­ir­ferð henn­ar, með­an hið nýja fyr­ir­komu­lag var að kom­ast á. Í því fólust eng­in brot á siða­regl­um,“ seg­ir Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Túlkun forsætisnefndar: Þingmenn þurftu ekki að fylgja fyrirmælum um bílaleigubíla – skrifstofan enn að „innleiða“ reglurnar
Greining

Túlk­un for­sæt­is­nefnd­ar: Þing­menn þurftu ekki að fylgja fyr­ir­mæl­um um bíla­leigu­bíla – skrif­stof­an enn að „inn­leiða“ regl­urn­ar

Ákvæði siða­reglna al­þing­is­manna, um að þeir skuli sjá til þess að end­ur­greiðsla fyr­ir út­gjöld sé í full­komnu sam­ræmi við regl­ur um þing­far­ar­kostn­að, tók ekki til reglna um bíla­leigu­bíla þrátt fyr­ir að skrif­stofa þings­ins bæði þing­menn um að fylgja regl­unni.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski
Úttekt

Ökugl­að­asti þing­mað­ur Ís­lands fær ní­falt meira í vas­ann en sá sænski

Stund­in fékk upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þing­manna í Sví­þjóð sem var synj­að um á Ís­landi. Sá sænski þing­mað­ur sem keyr­ir mest á eig­in bíl er rétt rúm­lega hálfdrætt­ing­ur öku­hæsta ís­lenska þing­manns­ins. Ís­lensk­ur þing­mað­ur fær þrisvar sinn­um hærri greiðsl­ur en sænsk­ur þing­mað­ur fyr­ir hvern ek­inn kíló­metra.
Þingmenn ítrekað beðnir um að nota bílaleigubíl en sögðu að hitt væri „þægilegra“
Fréttir

Þing­menn ít­rek­að beðn­ir um að nota bíla­leigu­bíl en sögðu að hitt væri „þægi­legra“

Þing­mönn­um var til­kynnt sér­stak­lega um 15 þús­und kíló­metra regl­una, bæði eft­ir kosn­ing­ar 2016 og kosn­ing­arn­ar í fyrra. Nokkr­ir ákváðu að fylgja regl­unni ekki þrátt fyr­ir skýr ákvæði siða­reglna um að þing­mönn­um beri að tryggja að end­ur­greiðsla kostn­að­ar sé „í full­komnu sam­ræmi“ við regl­ur þar um.
Sigmundur Davíð þiggur húsnæðisgreiðslur þrátt fyrir tilvitnuð orð hans um annað
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Sig­mund­ur Dav­íð þigg­ur hús­næð­is­greiðsl­ur þrátt fyr­ir til­vitn­uð orð hans um ann­að

Nýbirt­ar upp­lýs­ing­ar um greiðsl­ur til þing­manna stang­ast á við svör Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, for­manns Mið­flokks­ins, sem birt voru í DV. Sagð­ist hann aldrei hafa þeg­ið hús­næð­is- og dval­ar­greiðsl­ur. Al­þingi hef­ur birt á vef sín­um upp­lýs­ing­ar um fast­an kostn­að þing­manna auk þing­far­ar­kaups. Til stend­ur að birta óreglu­leg­an kostn­að, þar með tal­ið end­ur­greiðsl­ur vegn ferða­kostn­að­ar, og upp­lýs­ing­ar tíu ár aft­ur í tím­ann.
Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
ÚttektAksturskostnaður þingmanna

Kostn­að­ur­inn við Ásmund: Gjald­þrot í Eyj­um og bið­laun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.

Mest lesið undanfarið ár