Valur Grettisson

Blaðamaður

Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups
GagnrýniMinningarbrot: Skrifað í sand

Heið­ar­legt og ein­lægt upp­gjör bisk­ups

Ævi­saga Karls Sig­ur­björns­son­ar bisk­ups, Skrif­að í sand, er um­tals­verð­ur feng­ur fyr­ir sagn­fræð­inga og áhuga­fólk um róst­ur­sama tíma þjóð­kirkj­unn­ar á Ís­landi. Karl var bisk­up frá 1998 til 2012 þar sem hann hætti í skugga hneykslis­mála og mik­ils nið­ur­skurð­ar kirkj­unn­ar í kjöl­far hruns­ins. Það sem sæt­ir kannski helstu tíð­ind­um er að Karl ger­ir það sem sögu­hetja Engla al­heims­ins pre­dik­ar í skáld­sögu Ein­ars...
Bréf frá villtum anda
GagnrýniHlaðan: Þankar til framtíðar

Bréf frá villt­um anda

Hlað­an: Þank­ar til fram­tíð­ar eft­ir Berg­svein Birg­is­son mark­ar nokk­ur tíma­mót fyr­ir les­end­ur hans. Bók­in er það sem mætti kalla skáld­leysu og fjall­ar í grunn­inn um þanka heim­spek­ings, húm­an­ista og sveita­manns á með­an hann reis­ir hlöðu norð­ur á Strönd­um. Sá dul­ar­fulli stað­ur á sér­stak­an stað í hjarta Ís­lend­inga og hef­ur ver­ið kveikja að stór­kost­leg­um bók­um. Næg­ir þar að nefna Þar sem...
Kuldalegur heimsendir
GagnrýniEilífðarvetur

Kulda­leg­ur heimsend­ir

Em­il Hjörv­ar Peter­sen hef­ur und­an­far­in ár gef­ið út formúlu­kennd­ar fant­asíu­bók­mennt­ir sem eiga sér sterk­ar fyr­ir­mynd­ir í ensku­mæl­andi bók­mennta­iðn­aði. Þrí­leik­ur Em­ils, Víg­hól­ar, Sól­hvörf og Norna­sveim­ur sverja sig í und­ir­flokk furðu­sagn­anna, glæpaf­ant­así­ur. Und­ir­rit­að­ur hef­ur sann­ar­lega dott­ið inn í slík­an skáld­skap. Þeg­ar vel til tekst er varla skemmti­legri og yf­ir­drifn­ari af­þrey­ingu að finna. Að auki er hægt að kaupa sér þannig bæk­ur fyr­ir...

Mest lesið undanfarið ár