Valur Grettisson

Blaðamaður

Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups
GagnrýniMinningarbrot: Skrifað í sand

Heið­ar­legt og ein­lægt upp­gjör bisk­ups

Ævi­saga Karls Sig­ur­björns­son­ar bisk­ups, Skrif­að í sand, er um­tals­verð­ur feng­ur fyr­ir sagn­fræð­inga og áhuga­fólk um róst­ur­sama tíma þjóð­kirkj­unn­ar á Ís­landi. Karl var bisk­up frá 1998 til 2012 þar sem hann hætti í skugga hneykslis­mála og mik­ils nið­ur­skurð­ar kirkj­unn­ar í kjöl­far hruns­ins. Það sem sæt­ir kannski helstu tíð­ind­um er að Karl ger­ir það sem sögu­hetja Engla al­heims­ins pre­dik­ar í skáld­sögu Ein­ars...

Mest lesið undanfarið ár