Valur Grettisson

Blaðamaður

Sögulegt einvígi innan Sjálfstæðisflokksins
Greining

Sögu­legt ein­vígi inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Tveir öfl­ug­ir fram­bjóð­end­ur sækj­ast eft­ir for­mann­sembætti elsta stjórn­mála­afls Ís­lands, Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir og Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þar sem þær eru báð­ar kon­ur er ljóst að ald­ar­göm­ul hefð verði brot­in á fund­in­um. Þá gæti flokk­ur­inn eign­ast sinn fyrsta formann sem er ekki bú­sett­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, nái Guð­rún kjöri.

Mest lesið undanfarið ár