Svava Jónsdóttir

Villingur í hjarta
Viðtal

Vill­ing­ur í hjarta

Ugla Hauks­dótt­ir, leik­stjóri og hand­rits­höf­und­ur, hef­ur á ör­fá­um ár­um sýnt sig og sann­að. Hún hlaut með­al ann­ars verð­laun Leik­stjóra­sam­bands Banda­ríkj­anna, Director's Guild of America, fyr­ir stutt­mynd sína við út­skrift frá há­skóla og í vor fékk hún inn­göngu í þessi sömu sam­tök, fyrst ís­lenskra kven­leik­stjóra. Hún er þar með kom­in í hóp við­ur­kennd­ustu Hollywood-leik­stjór­anna að­eins þrí­tug að aldri.

Mest lesið undanfarið ár