Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Erum eiginlega að byrja upp á nýtt
FréttirRaunir Grindvíkinga

Er­um eig­in­lega að byrja upp á nýtt

Enda­laus­ar áhyggj­ur af fötl­uð­um syni og aldr­aðri móð­ur hafa ein­kennt mán­uð­ina fjóra sem liðn­ir eru síð­an hár­greiðslu­meist­ar­inn Guð­rún Kristjana Jóns­dótt­ir, Lillý, flúði Grinda­vík. Fjöl­skyld­an ætl­ar ekki að flytja þang­að aft­ur. „Það gerð­ist eitt­hvað innra með mér þeg­ar mað­ur­inn féll of­an í sprung­una,“ seg­ir hún. Sprung­an sem klauf svo íþrótta­hús­ið, ann­að heim­ili sona henn­ar, gerði að end­ingu út­slag­ið.
„Það er bara verið að græða á okkur“
ViðtalRaunir Grindvíkinga

„Það er bara ver­ið að græða á okk­ur“

Heim­ild­in fór á op­in hús í Njarð­vík og ræddi við Grind­vík­inga sem segja eng­an mögu­leika á að fá sam­bæri­leg­ar eign­ir og þeir eiga í heima­bæn­um. Að þeir séu að fara að skuld­setja sig meira. Tapa stór­fé. Og það er eng­in sér­stök til­hlökk­un eða gleði fólg­in í því að skoða fram­tíð­ar­heim­ili þeg­ar fólk neyð­ist til að flytja.
Alltof mikið rask „fyrir hagsmuni mjög fárra“
FréttirNáttúruvernd

Alltof mik­ið rask „fyr­ir hags­muni mjög fárra“

Stuðn­ings­menn virkj­un­ar­áforma í Skjálf­andafljóti lyftu brún­um er vinnslu­til­laga að­al­skipu­lags Þing­eyj­ar­sveit­ar var aug­lýst ný­ver­ið. Þar var ekki að finna stakt orð um Ein­búa­virkj­un, smá­virkj­un svo­kall­aða sem land­eig­end­ur í Bárð­ar­dal áforma. Aðr­ir íbú­ar fagna hins veg­ar og segja fljót­ið mikla, sem fæð­ir bæði Ald­eyj­ar­foss og Goða­foss, dýr­mæt­ara í frjálsu falli.
Með vatnsbirgðir til að ráða við einn „venjulegan húsbruna“
FréttirReykjaneseldar

Með vatns­birgð­ir til að ráða við einn „venju­leg­an hús­bruna“

Vegna lask­aðra inn­viða eru að­stæð­ur í Grinda­vík til slökkvistarfa ekki þær ákjós­an­leg­ustu. Slökkvi­lið Grinda­vík­ur býr yf­ir vatns­birgð­um fyr­ir fyrsta við­bragð ef upp kæmi elds­voði en þyrfti að sækja vatn í sjó eða til Svartseng­is ef þær duga ekki til. „Nei, nei, nei,“ svar­ar slökkvi­liðs­stjór­inn, spurð­ur hvort hann ætli að gista í bæn­um.

Mest lesið undanfarið ár