Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Running Tide og ráðherrarnir - Koma af fjöllum um eftirlitsleysið
FréttirRunning Tide

Runn­ing Tide og ráð­herr­arn­ir - Koma af fjöll­um um eft­ir­lits­leys­ið

Blaða­menn Heim­ild­ar­inn­ar tóku við­töl við þrjá ráð­herra um að­komu þeirra að því að Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til starf­semi á Ís­landi. Um­hverf­is­ráð­herra sagði ein­ung­is hafa haft full­yrð­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins fyr­ir því að starf­sem­in væri „stærsta ein­staka kol­efn­is­föng­un­ar­verk­efni í heimi“. Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ist ekki geta svar­að því hvort hún hafi skap­að for­dæmi sem leyfi nú að af­gangstimbri verði hent í sjó­inn í stór­um stíl.
Running Tide hætt starfsemi í Bandaríkjunum
FréttirRunning Tide

Runn­ing Tide hætt starf­semi í Banda­ríkj­un­um

Marty Od­lin, stofn­andi og for­stjóri Runn­ing Tide í Banda­ríkj­un­um, hef­ur til­kynnt að starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins hafi ver­ið lögð nið­ur. Sömu sögu er að segja af dótt­ur­fé­lagi þess á Akra­nesi. Í nýj­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar var fjall­að um að­gerð­ir Runn­ing Tide hér á landi. Þær fólust í því að henda kanadísku timb­urk­urli í haf­ið inn­an lög­sögu Ís­lands.
Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
RannsóknRunning Tide

Sökktu kurli og seldu synda­af­lausn

„Ýttu á takk­ann og bjarg­aðu heim­in­um,“ skrif­ar vís­inda­mað­ur af kald­hæðni er hann bend­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu á var­úð­ar­orð ut­an úr heimi um að­ferð­ir sem fyr­ir­tæk­ið Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til að prófa í þágu lofts­lags í Ís­lands­höf­um. Að­gerð­irn­ar umbreytt­ust í allt ann­að en lagt var upp með. Þær voru án alls eft­ir­lits og gerðu svo þeg­ar upp var stað­ið lít­ið ef nokk­urt gagn. „Ís­land er fyrsta land­ið í heim­in­um til að búa til kol­efnisein­ing­ar með kol­efn­is­bind­ingu í hafi,“ sagði fram­kvæmda­stjór­inn.
„Við erum ekki í Amazon – við erum á Íslandi“
Viðtal

„Við er­um ekki í Amazon – við er­um á Ís­landi“

Stór­tæk skóg­rækt á Ís­landi gæti sam­kvæmt nið­ur­stöð­um nýrr­ar rann­sókn­ar skil­að litl­um ef nokkr­um ávinn­ingi fyr­ir lofts­lag­ið. „Það er ekki hægt að gróð­ur­setja bara tré og ætla þannig að redda mál­un­um og bjarga heim­in­um,“ seg­ir Pawel Wasowicz, doktor í grasa­fræði. Nátt­úr­an sé ekki ein­föld og á hana ekki hægt að leika.
Enn inni í myndinni að kaupa einingahús fyrir Grindvíkinga
FréttirRaunir Grindvíkinga

Enn inni í mynd­inni að kaupa ein­inga­hús fyr­ir Grind­vík­inga

Nokk­ur fjöldi íbúða er enn í boði fyr­ir Grind­vík­inga hjá óhagn­að­ar­drifn­um leigu­fé­lög­um og tölu­verð­ur fjöldi til við­bót­ar í boði fyr­ir þá á Leigu­torgi. Ágætt fram­boð er auk þess á til­bún­um bygg­ing­ar­lóð­um. Inn­viða­ráðu­neyt­ið seg­ir að m.a. í ljósi þessa þurfi að meta sér­stak­lega hvort þörf sé á frek­ari kaup­um á hús­næði fyr­ir Grind­vík­inga.
Katrín mun ekki komast upp með afstöðuleysi í kosningabaráttunni
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín mun ekki kom­ast upp með af­stöðu­leysi í kosn­inga­bar­átt­unni

Katrín Jak­obs­dótt­ir „hef­ur ‏þurft að fara í gegn­um mjög sterka sjálfs­skoð­un hvort henn­ar eig­in per­sónu­legi metn­að­ur sé far­inn að stang­ast á við aðra og mik­il­væg­ari hags­muni,“ seg­ir Henry Al­ex­and­er Henrys­son heim­spek­ing­ur. For­sæt­is­ráð­herr­ann er lík­leg­ur til að til­kynna um fram­boð sitt til for­seta Ís­lands í dag.
Stóru spurningarnar í litlu versluninni
ViðtalRaunir Grindvíkinga

Stóru spurn­ing­arn­ar í litlu versl­un­inni

„Ég verð lög­leg­ur á næsta ári, 67 ára. Kannski verð ég þá orð­inn alls­laus,“ seg­ir einn þeirra. Líf­ið ein­kenn­ist af bið, seg­ir ann­ar. „Bið eft­ir ein­hverju sem við vit­um ekki alltaf hvað er.“ Tím­inn eyk­ur fjar­lægð­ina við sam­fé­lag­ið, seg­ir sá þriðji. Slít­ur smám sam­an tengsl­in. „Við verð­um að koma hjól­un­um á stað.“

Mest lesið undanfarið ár