Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“
FréttirPanamaskjölin

Eig­andi Hót­el Adam við Júlí­us Víf­il: „Þú ert lagð­ur í einelti“

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son ber af sér sak­ir í Face­book-færslu vegna meintra brota sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur ákært hann fyr­ir. Hann fær stuðn­ing frá vin­um í at­huga­semd­um, með­al ann­ars frá eig­anda Hót­el Adam sem seg­ist standa í sama bar­daga eft­ir að hót­el­inu var lok­að og hann sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar
Fréttir

Sömu nið­ur­stöð­ur í tveim­ur hrun­skýrsl­um Hann­es­ar

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son birti skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti hruns­ins á vef evr­ópskr­ar hug­veitu íhalds­manna, en óbirt skýrsla um sama efni fyr­ir fjár­mála­ráðu­neyt­ið er þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un. „Sama efni sem hann fjall­ar um og á að vera í hinni skýrsl­unni,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðu­neyt­ið hef­ur þeg­ar greitt 7,5 millj­ón­ir fyr­ir vinn­una.
Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Mið­flokk­ur­inn tap­aði 16 millj­ón­um í fyrra

Rekst­ur Mið­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 16 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Flokk­ur­inn skuld­aði rúm­ar 17 millj­ón­ir í árs­lok og eig­ið fé var nei­kvætt um 16 millj­ón­ir króna. Flokk­ur­inn fékk 3 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eft­ir hækk­un á fram­lög­um til stjórn­mála­flokka.

Mest lesið undanfarið ár