Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Mið­flokk­ur­inn tap­aði 16 millj­ón­um í fyrra

Rekst­ur Mið­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 16 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Flokk­ur­inn skuld­aði rúm­ar 17 millj­ón­ir í árs­lok og eig­ið fé var nei­kvætt um 16 millj­ón­ir króna. Flokk­ur­inn fékk 3 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eft­ir hækk­un á fram­lög­um til stjórn­mála­flokka.
Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
ÚttektAuðmenn

Svið­in jörð rík­asta manns Bret­lands og land­eig­anda á Aust­ur­landi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.
Mótmælandinn, nasistinn og löggan
Steindór Grétar Jónsson
Pistill

Steindór Grétar Jónsson

Mót­mæl­and­inn, nas­ist­inn og lögg­an

Fyr­ir rúmu ári tók ég að mér að vera bak­grunns­leik­ari í sjón­varps­þætti sem var tek­inn upp í Berlín. Eldsnemma morg­uns hjól­aði ég í syðsta hluta borg­ar­inn­ar þar sem taka átti upp næstu 14 tím­ana eða svo. Starfs­fólk fram­leiðsl­unn­ar klæddi mig í pönk­ara­leg föt, rétti mér mót­mæla­spjald og setti mig ásamt tug­um fé­laga minna bak við tálma sem óeirða­lög­regla gætti. Hinum...
Íslensk nýnasistasíða hýst af hulduaðila á Klapparstíg í gagnaveri Advania
Fréttir

Ís­lensk nýnas­ist­a­síða hýst af huldu­að­ila á Klapp­ar­stíg í gagna­veri Advania

Vef­síða nýnas­ista sem dreifðu áróðri í Hlíða­hverfi er hýst af huldu­fyr­ir­tæk­inu OrangeWebsite sem kaup­ir þjón­ustu frá Advania. Sama fyr­ir­tæki hýs­ir fjölda klám- og vænd­is­s­íðna í ís­lensku gagna­veri. „Ekki hlut­verk in­ter­net­þjón­ustu­að­ila að rit­skoða net­ið,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur hjá Advania.

Mest lesið undanfarið ár