Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna
Fréttir

Jón Bald­vin seg­ir dótt­ur sína bera ábyrgð á sög­um allra kvenn­anna

Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir ásak­an­ir kvenna um kyn­ferð­is­lega áreitni vera upp­spuna eða skrum­skæl­ingu á veru­leik­an­um. Hann seg­ir rang­lega að sög­urn­ar séu all­ar komn­ar frá ætt­ingj­um eða nán­um vin­um dótt­ur sinn­ar. Sex kon­ur hafa stig­ið fram í Stund­inni, auk þess sem enn fleiri hafa deilt sög­um sín­um í MeT­oo hópi á Face­book.
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis
FréttirAuðmenn

Ey­þór Arn­alds ger­ist stjórn­ar­formað­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gerð­ist í nóv­em­ber stjórn­ar­formað­ur Suð­ur­ljósa ehf., sem skráð er í fjöl­miðla­rekstri. Um­svif hans í at­vinnu­líf­inu, með­al ann­ars sem stærsti eig­andi Morgu­blaðs­ins, eru enn mik­il, þrátt fyr­ir lof­orð hans um að að­skilja við­skipti og stjórn­mál.
Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi
Afhjúpun

Fjór­ar kon­ur stíga fram vegna Jóns Bald­vins: Hafa bor­ið skömm­ina í hljóði allt of lengi

Fjór­ar kon­ur stíga fram í við­töl­um í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.

Mest lesið undanfarið ár