Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
Aðgerðir skortir og losun frá Íslandi eykst umfram skuldbindingar
FréttirLoftslagsbreytingar

Að­gerð­ir skort­ir og los­un frá Ís­landi eykst um­fram skuld­bind­ing­ar

Ný að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar set­ur lofts­lags­markmið sem standa ná­granna­þjóð­un­um að baki. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar seg­ir óljóst hvernig standa eigi við þann hluta stefn­unn­ar sem snýr að vega­sam­göng­um, út­gerð og land­bún­aði. Ís­land hef­ur los­að langt um meira en mið­að var við í Kýótó-bók­un­inni.

Mest lesið undanfarið ár