Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Bjarni Benediktsson: Þjóðareign auðlinda „sósíalísk hugmyndafræði“
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son: Þjóð­ar­eign auð­linda „sósíal­ísk hug­mynda­fræði“

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ist gera „risa­stóra mála­miðl­un“ í stuðn­ingi sín­um við hug­tak­ið þjóð­ar­eign auð­linda í stjórn­ar­skrár­frum­varpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Slíkt hafi helst þekkst í Sov­ét­ríkj­un­um og hafi „ná­kvæm­lega enga þýð­ingu haft“. Hann seg­ir þing­ið ekki bund­ið af þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um stjórn­ar­skrána.
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.

Mest lesið undanfarið ár