Ritstjórn

Kona lést eftir árás í Vesturbænum og tveir hafa verið handteknir
Fréttir

Kona lést eft­ir árás í Vest­ur­bæn­um og tveir hafa ver­ið hand­tekn­ir

Lög­regl­an í Reykja­vík rann­sak­ar and­lát konu við Haga­mel í Vest­ur­bæn­um fyrr í kvöld.  Tveir menn eru í haldi grun­að­ir vegna máls­ins. Tækni­deild lög­regl­unn­ar hef­ur ver­ið að störf­um inni á heim­il­inu fram á nótt.  Nán­ari frétt­ir verða sagð­ar þeg­ar þær ber­ast. Nærri vett­vangi­Lög­regl­an er að störf­um fram á nótt á vett­vangi árás­ar­inn­ar. Mynd: Pressphotos  
Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð
Fréttir

Borg­ar­full­trúi stíg­ur fram sem ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um til að kenna ábyrgð

„Ég er ekki bara kyn­ferð­is­brota­þoli held­ur er ég líka ger­andi,“ seg­ir Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, sem stíg­ur fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð. Hann seg­ist til­bú­inn til þess að gera allt sem í hans valdi stend­ur til að lina þján­ing­ar þeirra sem hann skað­aði með gjörð­um sín­um.
Benedikt útilokar ekki áframhaldandi samstarf Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt úti­lok­ar ekki áfram­hald­andi sam­starf Við­reisn­ar við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Bene­dikt Jó­hann­es­son vék sér und­an spurn­ing­um um fram­hald Sjálf­stæð­is­flokks­ins í rík­is­stjórn. Ótt­arr Proppé vissi ekki að Bene­dikt Sveins­son hefði und­ir­rit­að með­mæli fyr­ir Hjalta Hauks­son og spurði ekki fyr­ir hvern með­mæl­in voru. Bjarni Bene­dikts­son hafi ekki „boð­ið“ slík­ar upp­lýs­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár