Ritstjórn

Benedikt útilokar ekki áframhaldandi samstarf Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt úti­lok­ar ekki áfram­hald­andi sam­starf Við­reisn­ar við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Bene­dikt Jó­hann­es­son vék sér und­an spurn­ing­um um fram­hald Sjálf­stæð­is­flokks­ins í rík­is­stjórn. Ótt­arr Proppé vissi ekki að Bene­dikt Sveins­son hefði und­ir­rit­að með­mæli fyr­ir Hjalta Hauks­son og spurði ekki fyr­ir hvern með­mæl­in voru. Bjarni Bene­dikts­son hafi ekki „boð­ið“ slík­ar upp­lýs­ing­ar.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fallin vegna leyndar í máli barnaníðings
FréttirACD-ríkisstjórnin

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar fall­in vegna leynd­ar í máli barn­aníð­ings

Björt fram­tíð sleit stjórn­ar­sam­starf­inu vegna trún­að­ar­brests sem teng­ist máli Hjalta Sig­ur­jóns Hauks­son­ar, dæmds kyn­ferð­is­brota­manns. Fað­ir for­sæt­is­ráð­herra veitti Hjalta með­mæli en því var hald­ið leyndu fyr­ir al­menn­ingi, Al­þingi og sam­starfs­flokk­um sjálf­stæð­is­manna í rík­is­stjórn.
Eiginkona forsætisráðherra afskrifar kosningasvindl hjá SUS
FréttirStjórnmálaflokkar

Eig­in­kona for­sæt­is­ráð­herra af­skrif­ar kosn­inga­s­vindl hjá SUS

„Ég gef ekk­ert fyr­ir þetta tal um svindl,“ skrif­ar Þóra Mar­grét Bald­vins­dótt­ir, eig­in­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar, á Face­book. Ró­bert Trausti Árna­son, fyrr­ver­andi sendi­herra, tel­ur deil­ur ung­l­ið­anna end­ur­spegla dýpri inn­an­flokksátök í Sjálf­stæð­is­flokkn­um milli stuðn­ings­manna Bjarna og Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar.
Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“
Fréttir

Bak­þank­ar Frétta­blaðs­ins sagð­ir „móðg­un við þo­lend­ur heim­il­isof­beld­is“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eig­in­konu sinni?“ spyr bak­þanka­höf­und­ur Frétta­blaðs­ins, Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, í pistli um skað­leg áhrif áfeng­is. Pist­ill­inn hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að aflétta ábyrgð­inni af of­beld­is­mönn­um. „Það eru of­beld­is­menn beita of­beldi og engu ut­an­að­kom­andi er nokk­urn­tím­ann þar um að kenna,“ seg­ir María Lilja Þrast­ar­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár