Ritstjórn

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
FréttirKynbundið ofbeldi

Óglatt eft­ir lest­ur Mogg­ans og seg­ir að Dav­íð og Hall­dór séu „ógeðs­leg­ir gaml­ir karl­ar“

Í Stakstein­um Morg­un­blaðs­ins er birt frá­sögn Hall­dór Jóns­son­ar verk­fræð­ings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og kom­ast í „sleik“ á mennta­skóla­ár­un­um án „mik­ill­ar mót­spyrnu“. Hall­dór og rit­stjór­ar Morg­un­blaðs­ins hæð­ast að Demó­kröt­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að taka nauðg­un­arásak­an­ir gegn dóm­ara­efni Don­alds Trump al­var­lega.
Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“
Fréttir

Að­al­hag­fræð­ing­ur Seðla­bank­ans á fundi með at­vinnu­rek­end­um: Mikl­ar launa­hækk­an­ir kalla á vaxta­hækk­un „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son sagði á fundi hjá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda í morg­un að ef sam­ið yrði um álíka mikl­ar launa­hækk­an­ir í kom­andi kjaralotu og gert var ár­ið 2015 myndi Seðla­bank­inn lík­lega neyð­ast til að hækka vexti og fram­kalla slaka í hag­kerf­inu.
Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna
FréttirUppreist æru

Vakn­aði af mar­tröð um Ró­bert Dow­ney þeg­ar rann­sókn var hætt á minn­is­bók með nöfn­um stúlkna

Minn­is­bók Ró­berts Dow­ney með nöfn­um 335 stúlkna verð­ur ekki rann­sök­uð frek­ar af lög­reglu, þar sem ekki hefðu fund­ist næg­ar vís­bend­ing­ar um að brot hefðu ver­ið fram­in, og þau væru fyrnd ef svo væri. Gló­dís Tara Fann­ars­dótt­ir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minn­is­bók­inni, mót­mæl­ir harð­lega.
Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns
Fréttir

Snapp­ari sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir af meintu sjálfs­vígi manns

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hef­ur fyr­ir­far­ið sér,“ seg­ir Jó­hann­es Gísli Eggerts­son snapp­ari, í yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir þess efn­is að mað­ur hefði svipt sig lífi í kjöl­far tál­beitu­að­gerð­ar hans. Í síð­ustu viku birti hann mynd­band af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lög­regl­an veit­ir eng­ar upp­lýs­ing­ar en seg­ir að slíkt tál­beitu­mál sé til rann­sókn­ar.

Mest lesið undanfarið ár