Ritstjórn

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
FréttirKynbundið ofbeldi

Óglatt eft­ir lest­ur Mogg­ans og seg­ir að Dav­íð og Hall­dór séu „ógeðs­leg­ir gaml­ir karl­ar“

Í Stakstein­um Morg­un­blaðs­ins er birt frá­sögn Hall­dór Jóns­son­ar verk­fræð­ings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og kom­ast í „sleik“ á mennta­skóla­ár­un­um án „mik­ill­ar mót­spyrnu“. Hall­dór og rit­stjór­ar Morg­un­blaðs­ins hæð­ast að Demó­kröt­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að taka nauðg­un­arásak­an­ir gegn dóm­ara­efni Don­alds Trump al­var­lega.
Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“
Fréttir

Að­al­hag­fræð­ing­ur Seðla­bank­ans á fundi með at­vinnu­rek­end­um: Mikl­ar launa­hækk­an­ir kalla á vaxta­hækk­un „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son sagði á fundi hjá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda í morg­un að ef sam­ið yrði um álíka mikl­ar launa­hækk­an­ir í kom­andi kjaralotu og gert var ár­ið 2015 myndi Seðla­bank­inn lík­lega neyð­ast til að hækka vexti og fram­kalla slaka í hag­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu