Ritstjórn

Landvernd gefur út harðorða yfirlýsingu og vitnar í orð Guðmundar Inga áður en hann varð ráðherra
Fréttir

Land­vernd gef­ur út harð­orða yf­ir­lýs­ingu og vitn­ar í orð Guð­mund­ar Inga áð­ur en hann varð ráð­herra

Al­þingi mis­beitti valdi sínu með því að grípa fram fyr­ir laga­legt ferli sem tryggja á um­hverf­is­vernd, að mati stjórn­ar Land­vernd­ar. vitn­að er í orð Guð­mund­ar Ingi Guð­brands­son­ar um­hverf­is­ráð­herra, sem áð­ur var fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar, um að at­hæf­ið sé „ólíð­andi í lýð­ræð­is­þjóð­fé­lagi“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu