Ritstjórn

Félagsmálaráðherra segir að „allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“
Fréttir

Fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að „all­ir vilji fá fjár­magn fyr­ir að gera ekki neitt“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki vilja að náms­menn né „aðr­ir sem eru á at­vinnu­leys­is­skrá“ fái fjár­muni úr rík­is­sjóði fyr­ir að „gera ekki neitt“. Stúd­enta­hreyf­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að náms­menn geti feng­ið at­vinnu­leys­is­bæt­ur í sum­ar líkt og þeir gátu feng­ið sumar­ið eft­ir síð­asta hrun þeg­ar at­vinnu­leys­ið var hvað mest.

Mest lesið undanfarið ár