Ritstjórn

Ný staðreyndavakt SUS um stjórnarskrána segir að Alþingi hafi virt þjóðaratkvæðagreiðsluna
Fréttir

Ný stað­reynda­vakt SUS um stjórn­ar­skrána seg­ir að Al­þingi hafi virt þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una

Sam­band ungra sjálf­stæð­is­manna sak­ar stuðn­ings­menn nýrr­ar stjórn­ar­skrár um að byggja bar­áttu sína „að mestu á rang­færsl­um“ og að kynna hana sem „lausn alls þess sem telj­ast má póli­tískt bit­bein í ís­lensku sam­fé­lagi“. Á nýrri stað­reynda­vakt SUS er því hafn­að að ný stjórn­ar­skrá hafi ver­ið sam­þykkt af þjóð­inni og sagt að Al­þingi sé að virða þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una.
Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga
StreymiMenning á miðvikudögum

Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru með Sæv­ari Helga

Þann 16. sept­em­ber ár hvert er Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru hald­inn há­tíð­leg­ur. Í til­efni dags­ins fjall­ar Sæv­ar Helgi Braga­son, vís­inda­miðl­ari og jarð­fræð­ing­ur, um þau und­ur og ein­kenni nátt­úr­unn­ar sem mót­að hafa og reynt ís­lenska þjóð frá ör­ófi alda. Ís­lend­ing­ar hafa að­lag­að líf sitt kröft­ug­um nátt­úru­öfl­um en njóta um leið ríku­legrar feg­urð­ar og gjafa nátt­úr­unn­ar, sem mik­il­vægt er standa vörð um fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir.

Mest lesið undanfarið ár