Ragnhildur Þrastardóttir

Fréttastjóri

„Ég myndi ekki setja pening á að hann sé að hverfa alveg“
VettvangurAfsögn Bjarna Ben

„Ég myndi ekki setja pen­ing á að hann sé að hverfa al­veg“

„Hann er ör­ugg­lega ekki að fara að segja af sér,“ sagði ég við Dav­íð Þór Guð­laugs­son mynda­töku­mann þeg­ar við geng­um yf­ir Arn­ar­hól, í átt að fjár­mála­ráðu­neyt­inu, í 14 metr­um á sek­úndu í morg­un. „Þetta verð­ur ör­ugg­lega frek­ar óspenn­andi fund­ur,“ bætti ég við. Það var bara hálf­tíma síð­ar sem við, rétt eins og hinir frétta­menn­irn­ir í fund­ar­her­bergi fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins, tók­um and­köf.
Telur brátt hægt að lækka vexti
Fréttir

Tel­ur brátt hægt að lækka vexti

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra við­ur­kenn­ir að vaxta­hækk­an­ir Seðla­banka Ís­lands séu farn­ar að bíta og séu íþyngj­andi fyr­ir stór­an hóp. Hún seg­ir þó vís­bend­ing­ar um að brátt verði mögu­legt að lækka vexti. Kristrún Frosta­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir erf­iða stöðu í efna­hags­mál­um á ábyrgð rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Færri venesúelskir komu eftir úrskurði Útlendingastofnunar
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Færri venesú­elsk­ir komu eft­ir úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar

Veru­lega hef­ur dreg­ið úr um­sókn­um frá venesú­elsk­um hæl­is­leit­end­um um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi síð­an Út­lend­inga­stofn­un hætti að veita öll­um venesú­elsk­um hæl­is­leit­end­um við­bót­ar­vernd. Um 200 um­sókn­ir bár­ust mán­að­ar­lega á fyrri hluta þessa árs en í sept­em­ber voru um­sókn­irn­ar ein­ung­is 76 tals­ins. „Það kæmi ekki á óvart ef um­sókn­um frá hópn­um myndi fækka í kjöl­far úr­skurð­ar kær­u­nefnd­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Hagalín, upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar.
Loksins umkringdur öðru hinsegin fólki en er þá sagt að fara
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Loks­ins um­kringd­ur öðru hinseg­in fólki en er þá sagt að fara

Isaac Rodrígu­ez átti erfitt upp­drátt­ar í Venesúela. Hann er sam­kyn­hneigð­ur karl­mað­ur og seg­ir rétt­indi hinseg­in fólks gleymd í heima­land­inu. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur hafn­að beiðni Isaacs um vernd hér á landi. Það hef­ur hún gert í 550 öðr­um mál­um sem flest bíða nú fyr­ir­töku kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála.
Ætla að vísa vallarstjóranum úr landi 16. október
Fréttir

Ætla að vísa vall­ar­stjór­an­um úr landi 16. októ­ber

Lög­reglu­mað­ur til­kynnti Þrótti á dög­un­um að vall­ar­stjóra liðs­ins verði vik­ið úr landi eft­ir tvær vik­ur. Vall­ar­stjór­inn hef­ur bú­ið hér á landi í tæp sex ár og á hverju ári feng­ið sím­tal frá Út­lend­inga­stofn­un um að vísa eigi hon­um burt. Vik­urn­ar eft­ir hvert sím­tal á hann erfitt með svefn, svo mik­ill er ótt­inn við að lög­regl­an komi að sækja hann og flytji hann burt úr landi sem er orð­ið hans heim­ili.
Talsmenn háðir Útlendingastofnun fjárhagslega: „Hann hefði ekki getað gert neitt“
Fréttir

Tals­menn háð­ir Út­lend­inga­stofn­un fjár­hags­lega: „Hann hefði ekki getað gert neitt“

Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, ætl­ar að biðja um út­tekt rík­is­end­ur­skoð­un­ar á tals­manna­þjón­ustu fyr­ir hæl­is­leit­end­ur en tals­menn­irn­ir eru fjár­hags­lega háð­ir Út­lend­inga­stofn­un, stofn­un­inni sem úr­skurð­ar í mál­um skjól­stæð­inga þeirra. Ung­ur mað­ur frá Venesúela lenti í því ný­ver­ið að heyra ekki frá tals­mann­in­um sín­um vik­um sam­an með þeim af­leið­ing­um að hann vissi ekki af nei­kvæð­um úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar fyrr en of seint var orð­ið að kæra úr­skurð­inn.
Fékk ekkert að vita fyrr en of seint: „Þú verður að koma og hjálpa mér“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Fékk ekk­ert að vita fyrr en of seint: „Þú verð­ur að koma og hjálpa mér“

Ung­ur mað­ur frá Venesúela sem er kom­inn með til­boð um starf með fötl­uðu fólki hér á landi fékk ekki að vita af því að vísa ætti hon­um úr landi fyrr en of seint var fyr­ir hann að kæra ákvörð­un­ina. Hann seg­ir að lög­mað­ur­inn sem hon­um var skip­að­ur hafi ekki svar­að vik­um sam­an. Ekk­ert bíð­ur hans í Venesúela, lík­lega ekki einu sinni hans eig­in móð­ir.
Upplýsa ætti konur á leið í brjóstastækkun um möguleg veikindi
ViðtalBrjóstapúðaveiki

Upp­lýsa ætti kon­ur á leið í brjóstas­tækk­un um mögu­leg veik­indi

Nokk­ur fjöldi kvenna læt­ur fjar­lægja brjósta­púða ár­lega vegna veik­inda sem tal­in eru tengj­ast þeim. Ekki er hægt að segja með vissu hversu marg­ar þær eru því lýta­lækn­ar hafa, á grund­velli per­sónu­vernd­ar­sjón­ar­miða og trún­að­ar, neit­að að veita land­lækni upp­lýs­ing­ar sem gætu leitt það í ljós. Frum­varp sem á að styrkja heim­ild land­lækn­is til þess að krefjast upp­lýs­ing­anna á að fara fyr­ir haust­þing.

Mest lesið undanfarið ár