Ragnhildur Þrastardóttir

Fréttastjóri

Hafna hinsegin baráttu sem Kauphöllin hringir inn
Fréttir

Hafna hinseg­in bar­áttu sem Kaup­höll­in hring­ir inn

Að­gerða­hóp­ur­inn Hinseg­in heift hafn­ar í stefnu­yf­ir­lýs­ingu hinseg­in bar­áttu sem er „hringd inn af Kaup­höll­inni“ en full­trú­ar Nas­daq Ice­land hringdu bjöllu Kaup­hall­ar­inn­ar á regn­boga­mál­uð­um Skóla­vörðu­stíg í upp­hafi Hinseg­in daga síð­ast­lið­inn þriðju­dag. „Hinseg­in­vænt sam­fé­lag er and-kapí­talískt,“ seg­ir í stefnu­yf­ir­lýs­ingu Hinseg­in heift­ar. Formað­ur Hinseg­in daga seg­ist fagna starfi Hinseg­in heift­ar og að bar­átt­an þurfi bæði á sjón­ar­mið­um þeirra og fólks­ins á bak við Hinseg­in daga að halda.
Hefur ofið tugi armbanda í litum hinsegin fólks
Viðtal

Hef­ur of­ið tugi arm­banda í lit­um hinseg­in fólks

Indigo Ið­unn Þor­kels var 11 ára þeg­ar hán komst að því að hán væri kynseg­in. Indigo fædd­ist í lík­ama stelpu og fannst fólk alltaf sjá hán öðru­vísi en hán upp­lifði sig. „Það er eins og þú sért í bún­ingi og all­ir séu að kalla þig nafn­inu á karakt­ern­um sem þú ert að þykj­ast vera,“ seg­ir Indigo sem hef­ur of­ið fjöld­ann all­an af arm­bönd­um í lit­um hinseg­in fólks að und­an­förnu.
Púðarnir settir í þrátt fyrir bólgusjúkdóm
ViðtalBrjóstapúðaveiki

Púð­arn­ir sett­ir í þrátt fyr­ir bólgu­sjúk­dóm

Andrea Ingvars­dótt­ir glímdi við gigt og bólgu­sjúk­dóma áð­ur en hún fór í brjóstas­tækk­un ár­ið 2014. Þrátt fyr­ir að þekkja sjúkra­sögu henn­ar græddi lýta­lækn­ir púða í brjóst henn­ar. Lík­am­inn brást illa við að­skota­hlut­un­um og veik­indi Andr­eu versn­uðu. Hún sló lán til þess að láta fjar­lægja púð­ana fyr­ir rúm­um mán­uði síð­an.
Nýtt líf eftir að 500 millilítra sílíkonpúðar voru fjarlægðir
ViðtalBrjóstapúðaveiki

Nýtt líf eft­ir að 500 milli­lítra sí­lí­kon­púð­ar voru fjar­lægð­ir

Skömmu eft­ir að Klara Jenný H. Arn­björns­dótt­ir ljós­móð­ir gekkst und­ir ristil­nám kom í ljós að sí­lí­kon­púð­ar í brjóst­um henn­ar láku. Hún lét setja púð­ana í sig ár­ið 2006, þeg­ar hún var 19 ára, og að eig­in sögn með lít­ið sjálfs­traust. Hún hef­ur glímt við veik­indi frá ár­inu 2008. Nú hafa púð­arn­ir ver­ið fjar­lægð­ir og Klara Jenný seg­ist hafa öðl­ast nýtt líf.
Fóru á rafmagnshjólastólum í átt að glóandi hrauninu
FréttirEldgos við Litla-Hrút

Fóru á raf­magns­hjóla­stól­um í átt að gló­andi hraun­inu

Andri Val­geirs­son og Hall­grím­ur Ey­munds­son lögðu af stað í ferða­lag í átt að eld­gos­inu við Litla-Hrút á raf­magns­hjóla­stól­um um síð­ustu helgi. Ferð­in gekk stór­áfalla­laust fyr­ir sig, þó þeir hafi kast­ast að­eins til í stól­un­um vegna tor­færs lands­lags og hleðsl­an á raf­hlöð­um stól­anna hafi klár­ast á baka­leið­inni. Andri kall­ar eft­ir því að að­gengi að ís­lensk­um nátt­úruperl­um verði bætt, svo fólk sem not­ast við hjóla­stól geti feng­ið að sjá land­ið eins og gang­andi fólk.
Veik kona ætti að eiga skilyrðislausan rétt á hjálp
FréttirBrjóstapúðaveiki

Veik kona ætti að eiga skil­yrð­is­laus­an rétt á hjálp

Kon­ur sem rekja al­var­leg veik­indi til brjósta­púða hafa þurft að taka lán fyr­ir að­gerð þar sem púð­arn­ir eru fjar­lægð­ir. Að­gerð­in, sem kost­ar mörg hundruð þús­und krón­ur, er ekki nið­ur­greidd af Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands. Ónæm­is­fræð­ing­ur tel­ur að ekki ætti að láta kon­ur gjalda þeirr­ar ákvörð­un­ar að hafa far­ið í brjóstas­tækk­un, og seg­ir að veik­ar kon­ur ættu að eiga skil­yrð­is­laus­an rétt á hjálp.
Lá í dái í fjórar vikur
ViðtalBrjóstapúðaveiki

Lá í dái í fjór­ar vik­ur

Guð­rún Eva Jóns­dótt­ir fékk andnauð­ar­heil­kenni og féll í dá í fjór­ar vik­ur síð­asta sum­ar. Und­an­fari veik­ind­anna voru sí­end­ur­tekn­ar lungna­bólg­ur og svepp­ur sem fannst í lunga henn­ar ár­ið 2020. Or­sök veik­inda henn­ar er á huldu en sjálf tel­ur hún síli­kon­púð­un­um um að kenna. Hún á ekki fyr­ir að­gerð til þess að láta fjar­lægja þá. Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands nið­ur­greiða ekki að­gerð­ina. Hún kost­ar mörg hundruð þús­und.
„Mér leið eins og frelsið hefði verið tekið frá mér“
Viðtal

„Mér leið eins og frels­ið hefði ver­ið tek­ið frá mér“

Í heilt ár gat Þór­unn Salka Pét­urs­dótt­ir ekki sett á sig blá­an augn­blý­ant. Hann minnti hana um of á kvöld­ið sem hún varð fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi. Á föstu­dag sendi hún frá sér lag um reynsl­una. Mynd­in sem fylg­ir lag­inu sýn­ir konu sem hef­ur end­ur­heimt frels­ið sitt. Konu með blá­an augn­blý­ant. Það er Þór­unn sjálf en hún flutti lag­ið í dag á sam­stöðufundi Druslu­göng­unn­ar.
Losun fólgin í því að ganga öskrandi
Fréttir

Los­un fólg­in í því að ganga öskr­andi

Lísa Mar­grét Gunn­ars­dótt­ir forð­að­ist Druslu­göng­una þeg­ar hún var ung­ling­ur. Henni fannst stuð­andi að vera um­kringd um­ræðu um kyn­ferð­isof­beldi, enda hafði hún ít­rek­að ver­ið beitt slíku of­beldi. En um helg­ina mun Lísa ganga hróp­andi og kallandi nið­ur Skóla­vörðu­stíg­inn og Banka­stræt­ið, um­kringd fólki sem hef­ur einnig ver­ið beitt of­beldi, eða vill sýna þo­lend­um stuðn­ing.
Beið í 15 ár með forhúðaraðgerð
Fréttir

Beið í 15 ár með for­húð­ar­að­gerð

Það var í miðj­um kvöld­verði á veit­inga­stað í mið­bæ Reykja­vík­ur sem Hafliði Pét­urs­son byrj­aði að segja sína upp­á­halds­sögu. Sög­una af því þeg­ar hann lagð­ist und­ir hníf­inn á bekk lækn­is í Laug­ar­dal og fór í að­gerð­ina sem hann hafði hugs­að um í 15 ár. Við­stadd­ir sperrtu eyr­un. Það var ekki á hverj­um degi sem karl­mað­ur sagði frá að­gerð á getn­að­ar­limi.

Mest lesið undanfarið ár