María Lilja Þrastardóttir

Vilhjálmur stefnir hópi fólks fyrir ummæli vegna Hlíðarmálsins
Fréttir

Vil­hjálm­ur stefn­ir hópi fólks fyr­ir um­mæli vegna Hlíð­ar­máls­ins

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son sendi í dag út bréf fyr­ir hönd skjól­stæð­inga sinna þar sem hann krafð­ist af­sök­un­ar­beiðni og skaða­bóta frá fólki sem tjáði sig um meint nauðg­un­ar­mál í Hlíð­un­um. Mik­il um­ræða skap­að­ist á sín­um tíma und­ir myllu­merk­inu ‪#‎al­manna­hags­mun­ir‬. Áð­ur hafði hann kært kon­urn­ar sem kærðu kyn­ferð­is­brot á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og aðra þeirra fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Öll­um mál­un­um var vís­að frá eft­ir rann­sókn lög­reglu.
Forsíðumynd Nýs Lífs hluti af auglýsingaherferð Lindex
Fréttir

For­síðu­mynd Nýs Lífs hluti af aug­lýs­inga­her­ferð Lindex

Eina­kvið­tal við leik­kon­una Siennu Miller kom til í gegn­um Lindex, fyr­ir­tæki sem leik­kon­an mær­ir í við­tal­inu. For­síðu­mynd­in er úr aug­lýs­inga­her­ferð fyr­ir­tæk­is­ins, en þess er hvergi get­ið í blað­inu. Fram­kvæmda­stjóri Birt­ings þver­tek­ur fyr­ir að um kostaða um­fjöll­un sé að ræða en svar­ar ekki spurn­ing­um blaða­manns.
Íslenskar konur niðurlægðar af yfirvöldum
Rannsókn

Ís­lensk­ar kon­ur nið­ur­lægð­ar af yf­ir­völd­um

Rann­sak­að var hvort meyj­ar­haft ís­lenskra kvenna væri rof­ið og ung­menna­eft­ir­lit fylgdi þeim eft­ir í mestu njósn­a­starf­semi Ís­lands­sög­unn­ar. Kon­ur sem urðu fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi á ástands­ár­un­um voru dæmd­ar til hæl­is- eða sveita­vist­ar vegna glæp­anna gegn þeim. Ís­lensk yf­ir­völd létu kon­ur und­ir­gang­ast marg­vís­lega nið­ur­læg­ingu. Þær voru svipt­ar valdi yf­ir lík­ama sín­um og dregn­ar fyr­ir ung­menna­dóm­stól vegna sam­skipta við karl­menn. Þær hafa ekki ver­ið beðn­ar af­sök­un­ar.
Dagbók um fóstureyðinguna: Finn enn fyrir eftirköstunum
María Lilja Þrastardóttir
ReynslaReynsla kvenna af fóstureyðingum

María Lilja Þrastardóttir

Dag­bók um fóst­ur­eyð­ing­una: Finn enn fyr­ir eftir­köst­un­um

María Lilja Þrast­ar­dótt­ir fór í fóst­ur­eyð­ingu síð­asta haust og hélt dag­bók í gegn­um þetta ferli, sem hún birt­ir hér. Margt kom á óvart eins og það að hún þyrfti að fá fræðslu um getn­að­ar­varn­ir áð­ur en að­gerð­in væri sam­þykkt. Hún finn­ur enn fyr­ir eftir­köst­un­um en er þakk­lát fyr­ir stað­fest­una.

Mest lesið undanfarið ár