Með blóm á heilanum: Græna skrímslið hans Eggerts
MenningHús & Hillbilly

Með blóm á heil­an­um: Græna skrímsl­ið hans Eggerts

Stór og kraft­mik­il mynd af mosa­breiðu er til sýn­is á Kjar­vals­stöð­um. Lit­ur­inn er stór­feng­leg­ur og hef­ur svip­uð áhrif og að sjá regn­vot­an dýjamosa sem breið­ir sig yf­ir hraun­ið í nátt­úr­unni. Skær­límónu­lit­að­ur líkt og fótó­sjopp­að­ur sé. Mynd­in sog­ar þig inn í sig og þú týn­ir þér í öll­um smá­at­rið­un­um. Hundruð­um blóma sem vaxa í dýjamosa. „Ég kalla það Græna skrímsl­ið.“
Þrír mánuðir verða að fimm árum
Menning

Þrír mán­uð­ir verða að fimm ár­um

Hill­billy heim­sótti Skarp­héð­in Berg­þóru­son og Árna Má Erl­ings­son í Gallery Port á Lauga­vegi 23 sem fagn­ar fimm ára af­mæli um þess­ar mund­ir. Gallery Port kom óvænt upp í hend­urn­ar á drengj­un­um og stóðu þeir í trú um að rým­ið yrði rif­ið eft­ir þrjá til fjóra mán­uði. Það var eins gott því ann­ars hefðu þeir ekki far­ið út í þetta, að eig­in sögn. Hér eru þeir enn, fimm ár­um síð­ar, og hafa nostr­að við rým­ið sitt og fyllt það af lífi dag eft­ir dag í hátt í 2.000 daga, hald­ið yf­ir 100 sýn­ing­ar og við­burði.
Rými fyrir skapandi einstaklinga
Menning

Rými fyr­ir skap­andi ein­stak­linga

Lista­sen­an í Reykja­vík ár­ið 2020 blómstr­ar, það er alltaf eitt­hvað áhuga­vert í boði að sjá. Hill­billy fór á flakk um borg­ina og náði tali af nokkr­um galler­ist­um og öðr­um sem sjá um sýn­ing­ar­rými fyr­ir mynd­list. Það sem hún lærði var að galle­rí þjóna þeim til­gangi að miðla list­inni frá lista­mann­in­um til sam­fé­lags­ins, þar sem fólk get­ur nálg­ast list sem það lang­ar að skoða – eða eign­ast.

Mest lesið undanfarið ár