Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður
Viðtal

Misstu móð­ur sína nótt­ina eft­ir að fað­ir þeirra var jarð­að­ur

Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.
Frumkvöðull í endurnýtingu heldur ótrauður áfram í jaðarsamfélaginu við Reykjavík
Fréttir

Frum­kvöð­ull í end­ur­nýt­ingu held­ur ótrauð­ur áfram í jað­ar­sam­fé­lag­inu við Reykja­vík

Í meira en hálfa öld hef­ur Valdi safn­að fölln­um hjól­kopp­um, gert við þá og sellt þá til end­ur­nýt­ing­ar. Hann held­ur ótrauð­ur áfram, þrátt fyr­ir kreppu í brans­an­um og þótt hann hafi ekki feng­ið neina Covid-styrki. Valdi og bróð­ir hans lýsa líf­inu í „jað­ar­sam­fé­lag­inu“ við mörk Reykja­vík­ur, sem nú er að ganga í end­ur­nýj­un lífdaga.
Mál Megasar fellt niður án frekari rannsóknar
Úttekt

Mál Megas­ar fellt nið­ur án frek­ari rann­sókn­ar

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir til­kynnti meint brot Megas­ar og Gunn­ars Arn­ar til lög­reglu strax ár­ið 2004, en gögn­in fund­ust ekki aft­ur í mála­skrá lög­reglu. Ár­ið 2011 lagði hún fram form­lega kæru en frek­ari rann­sókn fór aldrei fram, þeir voru aldrei kall­að­ir fyr­ir og mál­ið fellt nið­ur þar sem það var tal­ið fyrnt, enda skil­greint sem blygð­un­ar­sem­is­brot. Nið­ur­stað­an var kærð til rík­is­sak­sókn­ara sem taldi mál­ið heyra und­ir nauðg­un­ar­á­kvæð­ið en felldi það einnig nið­ur á grund­velli einn­ar setn­ing­ar.
Sagan af Litlu ljót: Áfall að frétta af textanum
Myndband

Sag­an af Litlu ljót: Áfall að frétta af text­an­um

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir seg­ir að það hafi ver­ið eins og að vera mis­notk­uð aft­ur þeg­ar hún upp­götv­aði að text­inn við lag­ið Litla ljót hafi í stór­um drátt­um ver­ið eins og lýs­ing á því þeg­ar Megas og Gunn­ar Örn Jóns­son beittu hana kyn­ferð­isof­beldi. „Að þeir hafi getað sett eitt­hvað svona frá sér, mér finnst það bara svo rosa­lega sið­laust og ljótt.“
Sagan af Litlu ljót
Viðtal

Sag­an af Litlu ljót

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir var köll­uð Litla ljót af Megasi. Henni brá því í brún þeg­ar hún frétti af því að til væri texti eft­ir hann sem ber sama nafn og sá að hann inni­hélt mikla sam­svör­un við at­vik sem hún hafði til­kynnt til lög­reglu ári áð­ur. Fyr­ir sér sé al­veg skýrt að Megas hafi brot­ið á henni í slag­togi við ann­an mann og þeir hafi síð­an fjall­að um at­burð­inn í þessu lagi.
Vandi heilsugæslunnar: „Það er erfitt að duga til“
Úttekt

Vandi heilsu­gæsl­unn­ar: „Það er erfitt að duga til“

Heim­il­is­lækn­ir­inn Jör­und­ur Krist­ins­son seg­ir að heilsu­gæsl­an sé al­var­lega van­rækt og van­bú­in til að sinna hlut­verki sínu. Ný hverfi séu byggð án þess að ráð sé gert fyr­ir heilsu­gæslu­stöðv­um. Sí­fellt sé hlað­ið á heilsu­gæsl­una verk­efn­um án þess að því fylgi auk­ið fjár­magn, mannafli eða hús­rými, sem rýr­ir gæði þjón­ust­unn­ar, eyk­ur lík­ur á mis­tök­um og leng­ir bið­lista. Efla þurfi grunn­þjón­ust­una, fjölga heilsu­gæslu­stöðv­um og starfs­fólki þeirra. Sjálf­ur hef­ur hann fund­ið fyr­ir auknu álagi og sú hugs­un sótt að hvort hann ætti kannski að yf­ir­gefa fag­ið sem hann lagði allt í söl­urn­ar til að sinna: „Ég er stund­um al­veg að gef­ast upp.“
„Það er erfitt að duga til“
Myndband

„Það er erfitt að duga til“

Heim­il­is­lækn­ir­inn Jör­und­ur Krist­ins­son seg­ir að heilsu­gæsl­an sé al­var­lega van­rækt og van­bú­in til að sinna hlut­verki sínu. Ný hverfi séu byggð án þess að ráð sé gert fyr­ir heilsu­gæslu­stöðv­um. Sí­fellt sé hlað­ið á heilsu­gæsl­una verk­efn­um án þess að því fylgi auk­ið fjár­magn, mannafli eða hús­rými, sem rýr­ir gæði þjón­ust­unn­ar, eyk­ur lík­ur á mis­tök­um og leng­ir bið­lista. Efla þurfi grunn­þjón­ust­una, fjölga heilsu­gæslu­stöðv­um og starfs­fólki þeirra. Sjálf­ur hef­ur hann fund­ið fyr­ir auknu álagi og sú hugs­un sótt að hvort hann ætti kannski að yf­ir­gefa fag­ið sem hann lagði allt í söl­urn­ar til að sinna: „Ég er stund­um al­veg að gef­ast upp.“
Guðmundur Ingi: Atkvæði greitt VG sé atkvæði greitt gegn hægri stjórn
FréttirKosningastundin

Guð­mund­ur Ingi: At­kvæði greitt VG sé at­kvæði greitt gegn hægri stjórn

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra geng­ur sátt­ur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mik­il­væg­um mál­efn­um í gegn. Helst sér hann eft­ir mið­há­lend­is­þjóð­garð­in­um en mun halda bar­átt­unni áfram og seg­ir lofts­lags­mál­in vera stærstu verk­efn­in á kom­andi kjör­tíma­bili. Þar þarf að grípa til að­gerða í at­vinnu­líf­inu og friða bæði hluta af landi og hafi.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Kosningastundin 2021#2

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Við­reisn tel­ur að teng­ing krónu við evru sé besta og fljót­virk­asta tæk­ið sem hægt er að beita í hag­stjórn­ar­mál­um til að bæta hag al­menn­ings og fyr­ir­tækja. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur Við­reisn­ar, gagn­rýn­ir sitj­andi rík­is­stjórn fyr­ir kyrr­stöðu og vörð um sér­hags­muni. Hún vill færa stjórn­mál­in inn á hina frjáls­lyndu miðju.

Mest lesið undanfarið ár