Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Strákurinn sem dreifði nektarmyndunum sendi hughreystandi skilaboð á sama tíma
Fréttir

Strák­ur­inn sem dreifði nekt­ar­mynd­un­um sendi hug­hreyst­andi skila­boð á sama tíma

Freyja Gunn­ars­dótt­ir var fimmtán ára þeg­ar nekt­ar­mynd­ir af henni fóru í dreif­ingu. Ger­and­inn neit­aði að taka mynd­irn­ar nið­ur, sagð­ist hafa keypt þær og eiga þær. Hún leit­aði þá til móð­ur hans sem sagði að hún hefði ekki átt að taka mynd­irn­ar. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar lenti Freyja illa í jafn­aldra sín­um, en þrátt fyr­ir játn­ingu rík­ir enn óvissa í mál­inu þrem­ur ár­um síð­ar.
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
Fréttir

Fékk sex­tíu daga dóm fyr­ir árás sem hefði getað stefnt sam­býl­is­konu í lífs­hættu

„Farðu beina leið á bráða­mót­tök­una. Áverk­ar þín­ir eru á því stigi að þeir gætu ver­ið lífs­hættu­leg­ir,“ voru ráð­legg­ing­ar Kvenna­at­hvarfs­ins þeg­ar Helga Krist­ín Auð­uns­dótt­ur leit­aði þang­að eft­ir að sam­býl­is­mað­ur henn­ar réðst á hana á heim­ili þeirra. Það var stað­fest á bráða­mót­töku.
Systurnar berjast fyrir bótunum
Fréttir

Syst­urn­ar berj­ast fyr­ir bót­un­um

„Æsk­unni var rænt af okk­ur. Við höf­um aldrei átt eðli­legt líf,“ segja syst­urn­ar Anna og Linda Kjart­ans­dæt­ur, sem ólust upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem var dæmd fyr­ir að mis­þyrma þeim. Bóta­sjóð­ur vildi ekki greiða út miska­bæt­ur því brot föð­ur þeirra voru fram­in er­lend­is og hef­ur ekki enn svar­að kröf­um vegna dóma sem féllu 2016 og 2019.

Mest lesið undanfarið ár