Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu“
Fréttir

„Land­spít­al­inn hef­ur brugð­ist þess­ari konu“

„Land­spít­al­inn hef­ur brugð­ist þess­ari konu,“ seg­ir Hjalti Már Björns­son, yf­ir­lækn­ir á bráða­mót­töku, um reynslu konu sem leit­aði á bráða­mót­tök­una vegna heim­il­isof­beld­is. Hann biðst af­sök­un­ar og kynn­ir nýtt verklag, ásamt Jó­hönnu Erlu Guð­jóns­dótt­ur fé­lags­ráð­gjafa. „Mik­il­væg­ast er að tryggja ör­yggi þo­lenda.“
Pétur í Vísi: „Það er allt undir, heimilið þitt, æskuslóðir, fyrirtækið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Pét­ur í Vísi: „Það er allt und­ir, heim­il­ið þitt, æsku­slóð­ir, fyr­ir­tæk­ið“

Pét­ur Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Vís­is, stóð í ströngu við að tæma frysti­hús­ið í dag. Hann er í þeim spor­um að geta misst heim­il­ið og vinn­ustað­inn á svip­stundu, en seg­ir rekst­ur­inn smá­muni þeg­ar sam­fé­lag­ið er í hættu. „Það þarf ekk­ert að fara mörg­um orð­um um það hvernig bæj­ar­bú­um líð­ur.“
Kærustupar ætlaði að gista í Grindavík en lenti á grjóti og í rýmingu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Kær­ustupar ætl­aði að gista í Grinda­vík en lenti á grjóti og í rým­ingu

„Þetta er reynsla sem breyt­ir líf­inu,“ seg­ir William Sk­ill­ing, í fjölda­hjálpa­stöð­inni í Kórn­um í Kópa­vogi, eft­ir við­burða­ríka Ís­lands­ferð sem fór af­vega á síð­ustu metr­un­um. Hann og kær­asta hans keyrðu á grjót, en fengu að­stoð ís­lenskr­ar fjöl­skyldu til að kom­ast á áfanga­stað: Gisti­heim­ili í Grinda­vík, sem var rýmt ör­skömmu síð­ar vegna eld­gosa­hættu.
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
Fólkið að baki framleiðslunni – og hagnaður þeirra
Greining

Fólk­ið að baki fram­leiðsl­unni – og hagn­að­ur þeirra

Kjúk­linga- og svína­bú skipta tug­um tals­ins og eru í eigu tíu fyr­ir­tækja, en mik­il sam­þjöpp­un hef­ur orð­ið í grein­inni á und­an­förn­um ár­um. Þeg­ar kem­ur að svína­rækt er Stjörnugrís stærsti að­ili á mark­aði með 1.900 gylt­ur og sjö bú, slát­ur­hús og kjötvinnslu. Auk þess er heild­sala í eigu fyr­ir­tæk­is­ins um­svifa­mik­il á mark­aði með inn­flutt kjöt.

Mest lesið undanfarið ár