Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot
Fréttir

Var­aði barna­vernd­ar­yf­ir­völd við bróð­ur sín­um áð­ur en dæt­ur hans kærðu hann fyr­ir kyn­ferð­is­brot

Syst­ir manns, sem er grun­að­ur um að hafa mis­not­að dæt­ur sín­ar, til­kynnti hann til barna­vernd­ar­yf­ir­valda, en fékk þau svör að ekk­ert væri hægt að gera fyrr en kom­inn væri upp rök­studd­ur grun­ur um að hann hefði brot­ið gegn þeim. Í mörg ár hef­ur fjöl­skyld­an set­ið hjá, full van­mátt­ar og von­að það besta en ótt­ast það versta. Nú hafa tvær dæt­ur hans kært hann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, en fyr­ir er hann dæmd­ur fyr­ir brot gegn elstu dótt­ur sinni.
„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands
RannsóknMetoo

„Skelfi­leg­ar sög­ur“ úr Kvik­mynda­skóla Ís­lands

Kvik­mynda­skóli Ís­lands hef­ur gjör­breytt lands­lag­inu í ís­lenskri kvik­mynda­gerð, enda hika nem­end­ur ekki við að greiða rán­dýr skóla­gjöld­in til að láta drauma sína ræt­ast. Ung­ar kon­ur sem hafa far­ið í gegn­um leik­list­ar­nám­ið segja hins veg­ar frá marka­leysi og óvið­eig­andi sam­skipt­um við kenn­ara, að­gerð­ar­leysi stjórn­enda og karllæg­um kúltúr þar sem nem­end­um var kennt að brjóst selja.
„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verð­skuld­ar“

Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir var barn að aldri þeg­ar fað­ir henn­ar mis­not­aði hana. Ný­lega var hann færð­ur í gæslu­varð­hald vegna gruns um að hafa brot­ið gegn þriðju dótt­ur sinni. Guð­rún hef­ur alltaf haft áhyggj­ur af systkin­um sín­um, reynt að fylgj­ast með og höfða til sam­visku föð­ur síns, en furð­ar sig á því af hverju dæmd­ir barn­aníð­ing­ar fái að halda heim­ili með börn­um. Hún stíg­ur fram með móð­ur sinni, Katrínu Magnús­dótt­ur, í von um að stjórn­völd end­ur­skoði mis­bresti í kerf­inu svo bet­ur sé hægt að vernda börn.
Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni
Listi#metoo frásagnir

Frá­sagn­ir 137 ís­lenskra stjórn­mála­kvenna af mis­rétti, of­beldi og kyn­ferð­is­legri áreitni

Við birt­um 137 dæmi um áreitni og mis­rétti sem ís­lensk­ar ís­lensk­ar stjórn­mála­kon­ur hafa upp­lif­að. At­vik­in eru allt frá nið­ur­lægj­andi um­mæl­um yf­ir í al­var­leg kyn­ferð­is­brot. Gerend­urn­ir eru allt frá emb­ætt­is­mönn­um og þing­mönn­um yf­ir í hæst settu stjórn­mála­menn­ina.
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt
FréttirUppreist æru

Fyrn­ing­ar­frest­ur barn­aníðs var not­að­ur sem póli­tísk skipti­mynt

Þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son var formað­ur alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is hót­uðu sjálf­stæð­is­menn að hindra eða tempra rétt­ar­bæt­ur fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota ef stjórn­ar­and­stað­an félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsi­verð. Þetta er að­eins eitt dæmi af mörg­um um hvernig flokk­ur­inn hef­ur dreg­ið lapp­irn­ar í mála­flokkn­um.
Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir
Viðtal

Hall­dór Auð­ar um kyn­ferð­isof­beld­ið: Sekt­in hellt­ist yf­ir

Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, greindi í gær frá því að hann væri ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um. Hann út­skýr­ir hvað hann átti við, hvað hann gerði og hvernig sekt­ar­kennd­in hellt­ist yf­ir hann í kjöl­far­ið. Nú tek­ur hann ótta­laus á móti af­leið­ing­un­um. „Það er lið­ur í því að axla ábyrgð á sjálf­um sér að vera ekki hrædd­ur við af­leið­ing­ar eig­in gjörða.“
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Þegar Bjarni ætlaði að hafa lífshamingjuna að leiðarljósi
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bjarni ætl­aði að hafa lífs­ham­ingj­una að leið­ar­ljósi

„Hvernig for­sæt­is­ráð­herra yrði ég?“ spurði Bjarni Bene­dikts­son fyr­ir kosn­ing­ar, sá sem hlustaði á hjarta þjóð­ar­inn­ar og hefði það að leið­ar­ljósi að auka lífs­ham­ingju fólks. Samt er heil­brigðis­kerf­ið fjár­svelt, pen­inga skort­ir í úr­ræði sem eiga að grípa ungt fólk og and­legri heilsu þess hrak­ar.
„Mér leið eins og pabbi minn hefði dáið nema hvað ég sat uppi með skömmina“
ViðtalBörn fanga

„Mér leið eins og pabbi minn hefði dá­ið nema hvað ég sat uppi með skömm­ina“

Emma var tíu ára göm­ul þeg­ar bank­að var upp á og henni til­kynnt að fað­ir henn­ar hefði ver­ið hand­tek­inn. Næstu ár­in sat hann í fang­elsi en eft­ir sat hún, upp­full af skömm og sekt­ar­kennd sem var ekki henn­ar. Á með­an hún glímdi við um­tal og dóma sam­fé­lags­ins, þar sem fólk hringdi heim til henn­ar til að níð­ast á fjöl­skyld­unni og kenn­ari í mennta­skóla kall­aði hana að­eins föð­ur­nafn­inu, reyndi hún allt til að sanna að hún væri góð mann­eskja.

Mest lesið undanfarið ár