Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“
ViðtalPlastbarkamálið

„Ég lít ekki á Macchi­ar­ini sem vond­an mann“

Sænski blaða­mað­ur­inn Bosse Lindqvist er mað­ur­inn sem kom upp um Macchi­ar­ini-hneyksl­ið sem teyg­ir anga sína til Ís­lands og Land­spít­al­ans. Hann hef­ur nú gef­ið út bók um mál­ið eft­ir að sjón­varps­þætt­ir hans um plast­barka­að­gerð­ir ít­alska skurð­lækn­is­ins vöktu heims­at­hygli. Lindqvist seg­ir að enn séu laus­ir ang­ar í plast­barka­mál­inu.
Stofnun gegn spillingu telur að Bjarni hefði glatað trausti í Svíþjóð
Fréttir

Stofn­un gegn spill­ingu tel­ur að Bjarni hefði glat­að trausti í Sví­þjóð

Starfs­mað­ur sænsku stofn­un­ar­inn­ar Institu­tet mot mutor, sem vinn­ur gegn spill­ingu, svar­ar spurn­ing­um um reglu­verk­ið í Sví­þjóð sem snýr að að­komu þing­manna að við­skipta­líf­inu. Sænsk­ur þing­mað­ur gæti ekki stund­að við­skipti eins og Bjarni Bene­dikts­son gerði á Ís­landi án þess að þver­brjóta þess­ar regl­ur.
Katrín: Nýjar upp­lýsingar úr Glitnis­skjölunum hafa engin áhrif á stjórnarsamstarfið
Fréttir

Katrín: Nýj­ar upp­lýs­ing­ar úr Glitn­is­skjöl­un­um hafa eng­in áhrif á stjórn­ar­sam­starf­ið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir ekki við hæfi að þing­menn séu stór­tæk­ir í við­skipt­um sam­hliða þing­mennsku og að við­skipti í skatta­skjól­um grafi und­an lýð­ræð­is­sam­fé­lög­um. Við­horf henn­ar til stjórn­mála­sam­starfs­ins við Bjarna Bene­dikts­son og Sjálf­stæð­is­flokk­inn er óbreytt.
Fréttin sem ekki var sögð: Benedikt Jóhannesson kemur fyrir í Glitnisskjölunum
FréttirGlitnisgögnin

Frétt­in sem ekki var sögð: Bene­dikt Jó­hann­es­son kem­ur fyr­ir í Glitn­is­skjöl­un­um

Nafn Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, kem­ur fyr­ir á lána­skjali frá Glitni vegna lána til fjár­fest­ing­ar í BNT ehf., móð­ur­fé­lagi N1. Þar seg­ir að til hafi stað­ið að lána hon­um 40 millj­ón­ir til hluta­bréfa­kaupa í móð­ur­fé­lagi N1. Bene­dikt seg­ist ekki hafa feng­ið lán­ið en að hann hafi fjár­fest í BNT ehf.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu