Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki veitt upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá Arn­ar­laxi

Arn­ar­lax sendi Mat­væla­stofn­un upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá fyr­ir­tæk­inu í júlí. Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki vilj­að veita upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­arn­ar þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar beiðn­ir. Fimm göt komu á eldisk­ví í Tálkna­firði með þeim af­leið­ing­um að eld­is­fisk­ar komust út í nátt­úr­una.
Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
FréttirHerjólfur í Vestmannaeyjum

Stjórn­ar­formað­ur op­in­bers hluta­fé­lags með eig­ið fyr­ir­tæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðli­legt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.
Hjarta síðasta hvalveiðimannsins
NærmyndHvalveiðar

Hjarta síð­asta hval­veiði­manns­ins

Kristján Lofts­son í Hval hf. er lík­lega síð­asti Ís­lend­ing­ur­inn sem mun stunda veið­ar á lang­reyð­um. Hann er kom­inn á átt­ræðis­ald­ur og held­ur áfram að veiða dýr, hverra af­urða er lít­il eft­ir­spurn eft­ir. Hvað veld­ur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyr­ir að tap sé á hval­veið­un­um á hverju ári og þrátt fyr­ir mikla and­stöðu um­heims­ins?
Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
GreiningFerðaþjónusta

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Icelanda­ir end­ur­spegla sam­drátt­inn í ferða­þjón­ust­unni

Hagn­að­ar­sam­drátt­ur tveggja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja Icelanda­ir nam meira en 30 pró­sent­um milli ár­anna 2016 og 2017. Ann­að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið sett í sölu­með­ferð. Hætt var við sam­ein­ingu hins fyr­ir­tæk­is­ins og Gray Line af ástæð­um sem eru ekki gefn­ar upp. Tekju­aukn­ing fyr­ir­tækj­anna er núll­uð út og gott bet­ur af mik­illi kostn­að­ar­aukn­ingu.
Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun
FréttirEignarhald DV

Tals­mað­ur Ró­berts tel­ur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt við­skipta­verð­laun

Ró­bert Wess­mann, stofn­andi og for­stjóri Al­vo­gen, var val­inn for­stjóri árs­ins í lyfja­geir­an­um af bresku tíma­riti. DV birti frétt um að verð­laun­in væru keypt. Tals­mað­ur Ró­berts seg­ir þetta rangt og spyr hvort Björgólf­ur Thor Björgólfs­son standi á bak við ófræg­ing­ar­her­ferð í DV, blaði sem hann fjár­magni á laun.

Mest lesið undanfarið ár