Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Orkustofnun rannsakar viðskiptahætti N1 Rafmagns
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Orku­stofn­un rann­sak­ar við­skipta­hætti N1 Raf­magns

Rík­is­stofn­un­in Orku­stofn­un hef­ur haf­ið rann­sókn á því hvort fyr­ir­tæk­inu Ís­lenskri orkumiðl­un/N1 Raf­magni sé heim­ilt að rukka suma við­skipta­vini fyr­ir­tæk­is­ins eins og gert hef­ur ver­ið. Um er að ræða við­skipta­vini sem kom­ið hafa til fyr­ir­tæk­is­ins í gegn­um hina svo­köll­uðu þrauta­vara­leið. Rann­sókn­in er byggð á kvört­un sem barst þann 16. des­em­ber síð­ast­lið­inn.
Björn ætlar að hætta sem ráðgjafi Willums ef hann getur ekki sinnt því með forstjórastarfinu
Fréttir

Björn ætl­ar að hætta sem ráð­gjafi Will­ums ef hann get­ur ekki sinnt því með for­stjóra­starf­inu

Björn Zoëga, for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins og nýr ráð­gjafi heil­brigð­is­ráð­herra á Ís­landi, þarf að fá leyfi frá yf­ir­völd­um í Stokk­hólmi til að sinna starf­inu á Ís­landi. Hann seg­ir að hann og heil­brigð­is­ráð­herra séu sam­mála um að hann hætti sem ráð­gjafi ef hann geti ekki sinn starf­inu sam­hliða for­stjóra­starf­inu.
Hollenskt félag Þorsteins Más og fjölskyldu á 18 milljarða eignir
FréttirSamherjaskjölin

Hol­lenskt fé­lag Þor­steins Más og fjöl­skyldu á 18 millj­arða eign­ir

Fyrsti árs­reikn­ing­ur nýs hol­lensks fé­lags í eigu stofn­enda Sam­herja gerð­ur op­in­ber. Fé­lag­ið tók við eign­um frá Kýp­ur-fé­lög­um Sam­herja, sam­kvæmt orð­um Þor­steins Más Bald­vins­son­ar. Tengsl Sam­herja við Hol­land eru orð­in æði mik­il og hafa þrír lyk­il­að­il­ar hjá út­gerð­inni sest að í land­inu frá því að Namib­íu­mál­ið kom upp í nóv­em­ber ár­ið 2019.
Ari Trausti Guðmundsson
Myndband

Ari Trausti Guð­munds­son

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.
Lífsóður fjallamannsins sem „bjó með tveimur konum“
ViðtalFjallamenn

Líf­sóð­ur fjalla­manns­ins sem „bjó með tveim­ur kon­um“

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.
Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
FréttirNý ríkisstjórn

Ótil­greind­ir „trún­að­ar­menn“ rík­is­stjórn­ar­flokk­anna komu að gerð stjórn­arsátt­mál­ans

For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins, VG og Fram­sókn­ar­flokks­ins segja í svör­um sín­um til Stund­ar­inn­ar að eng­inn að­ili eða fyr­ir­tæki hafi feng­ið greitt fyr­ir vinnu við stjórn­arsátt­mál­ann. Í svör­um þeirra allra eru til­greind­ir trún­að­ar­menn sem ekki eru nafn­greind­ir.
Íslensk orkumiðlun hefur selt þúsundum neytenda rafmagn á gölluðum forsendum
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Ís­lensk orkumiðl­un hef­ur selt þús­und­um neyt­enda raf­magn á göll­uð­um for­send­um

Nýtt raf­orku­sölu­kerfi á Ís­landi fel­ur með­al ann­ars í sér hug­mynd­ina um sölu­að­ila til þrauta­vara. Við­skipta­vin­ir fara sjálf­krafa í við­skipti við það raf­orku­fyr­ir­tæki sem er með lægsta kynnta verð­ið. Ís­lensk orkumiðl­un hef­ur ver­ið með lægsta kynnta verð­ið hing­að til en rukk­ar þrauta­vara­við­skipti sína hins veg­ar fyr­ir hærra verð. Orku­stofn­un á að hafa eft­ir­lit með kerf­inu um orku­sala til þrauta­vara.
Sjálfstæðisflokkurinn byggir blokk á umdeildri lóð Valhallar
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bygg­ir blokk á um­deildri lóð Val­hall­ar

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hyggst byggja blokk með 47 íbúð­um og at­vinnu­hús­næði á lóð sinni við Háa­leit­is­braut þar sem Val­höll er til húsa. Þeg­ar Val­höll var byggð á sín­um tíma var fram­kvæmd­in sögð vera spillt vegna fjár­mögn­un­ar ým­issa fyr­ir­tækja á hús­bygg­ing­unni sem Al­bert Guð­munds­son, borg­ar­full­trúi og þing­mað­ur flokks­ins, var hvata­mað­ur að.
Félag Þorsteins Más á 56 milljarða og hyggst greiða út arð í fyrsta sinn
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más á 56 millj­arða og hyggst greiða út arð í fyrsta sinn

Fé­lag Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ur, fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, seldi hluta­bréf sín í út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja til barna þeirra. Fé­lag­ið á í dag tug­millj­arða eign­ir og held­ur með­al ann­ars ut­an um eign­ar­halds­fé­lög sem áttu starf­semi Sam­herja í Namib­íu.
Guðlaugur segist hafa sóst sérstaklega eftir umhverfisráðuneytinu
FréttirNý ríkisstjórn

Guð­laug­ur seg­ist hafa sóst sér­stak­lega eft­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nýr um­hverf­is­ráð­herra, seg­ist hafa sóst eft­ir því sér­stak­lega að fá að taka við ráðu­neyti um­hverf­is- og lofts­lags­mála þeg­ar fyr­ir lá hvaða ráðu­neyti Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn myndi fá. Hann seg­ist ekki hafa sóst sér­stak­lega eft­ir því að verða ut­an­rík­is­ráð­herra áfram.
Landsvirkjun neitar að tjá sig um af hverju mál Helga var ekki skilgreint sem kynferðisleg áreitni
Fréttir

Lands­virkj­un neit­ar að tjá sig um af hverju mál Helga var ekki skil­greint sem kyn­ferð­is­leg áreitni

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Lands­virkj­un vill ekki greina frá því af hverju fyr­ir­tæk­ið skil­greindi mál Helga Jó­hann­es­son­ar, fyrr­ver­andi yf­ir­lög­fræð­ings fé­lags­ins, ekki sem kyn­ferð­is­lega áreitni. At­vika­lýs­ing máls­ins virð­ist samt rúm­ast inn­an skil­grein­ing­ar Lands­virkj­un­ar sjálfr­ar á kyn­ferð­is­legri áreitni.
Salan á Mílu: Heitir því að selja fjarskiptavinnviði Íslands ekki til „óviðunandi eigenda“
ÚttektSalan á Mílu

Sal­an á Mílu: Heit­ir því að selja fjar­skipta­vinn­viði Ís­lands ekki til „óvið­un­andi eig­enda“

Spurn­ing­ar hafa vakn­að um við­skipti Sím­ans og franska fyr­ir­tæk­is­ins Ardi­an með fjar­skiptainn­viða­fyr­ir­tæk­ið Mílu. „Ég hef áhyggj­ur af þessu,“ seg­ir fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Mílu, um mögu­legt eign­ar­hald ef Ardi­an sel­ur aft­ur. „Ég sé ekki í fljóti bragði að þetta geti geng­ið upp,“ seg­ir hann um fjár­fest­ing­una. Í við­skipt­un­um verð­ur til mik­ill sölu­hagn­að­ur fyr­ir hlut­hafa Sím­ans sem eru að­al­lega líf­eyr­is­sjóð­ir og lands­þekkt­ir fjár­fest­ar í fyr­ir­tæk­inu Stoð­um, áð­ur FL Group.

Mest lesið undanfarið ár