Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Norska stjórnin ætlar að lækka skattinn en eigandi Arnarlax segir hagnað laxeldisins ekki óhóflegan
FréttirLaxeldi

Norska stjórn­in ætl­ar að lækka skatt­inn en eig­andi Arn­ar­lax seg­ir hagn­að lax­eld­is­ins ekki óhóf­leg­an

Norska rík­i­s­tjórn­in hef­ur boð­ið breyt­ing­ar á skatt­heimtu sinni á lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in þar í landi. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in eru hins veg­ar ósátt og kvarta yf­ir skatt­lagn­ing­unni. Með­al ann­ars er um að ræða Salm­ar AS, stærsta eig­anda Arn­ar­lax á Bíldu­dal, sem tel­ur að arð­semi fyr­ir­tæk­is­ins sé ekki óhóf­leg þrátt fyr­ir rúm­lega 30 millj­arða arð­greiðsl­ur út úr fyr­ir­tæk­inu nokk­ur ár í röð.
NATO hefur lýst áhyggjum af rannsóknarmiðstöð Kína um norðurljósin
FréttirKína og Ísland

NATO hef­ur lýst áhyggj­um af rann­sókn­ar­mið­stöð Kína um norð­ur­ljós­in

Norð­ur­ljós­a­rann­sókn­ar­mið­stöð Ís­lands og Kína að Kár­hóli í Þing­eyj­ar­sýslu hef­ur ver­ið vand­ræða­mál inni í stjórn­kerf­inu um nokk­urra ára skeið. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, furð­aði sig á mið­stöð­inni eft­ir að hann varð ut­an­rík­is­ráð­herra. Rann­sókn­ar­mið­stöð­in virð­ist hafa ver­ið ákveð­in og byggð nán­ast án póli­tískr­ar að­komu eða eft­ir­lits.
Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
FréttirLaxeldi

Lax­eldisk­vót­inn sem rík­ið gef­ur í Seyð­is­firði er 7 til 10 millj­arða virði

Ís­lenska rík­ið sel­ur ekki lax­eldisk­vóta, líkt og til dæm­is Nor­eg­ur ger­ir. Fyr­ir vik­ið fá eig­end­ur lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna gef­ins verð­mæti sem ganga svo kaup­um og söl­um á Ís­landi og í Nor­egi fyr­ir há­ar fjár­hæð­ir. Harð­ar deil­ur standa nú um fyr­ir­hug­að lax­eldi í Seyð­is­firði þar sem Jens Garð­ar Helga­son er á öðr­um vængn­um og Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir á hinum.
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði
FréttirLaxeldi

Jens Garð­ar blæs til sókn­ar fyr­ir sjókvía­eldi í Seyð­is­firði

Jens Garð­ar Helga­son, að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm ætli að auka upp­lýs­inga­gjöf og fræðslu um sjókvía­eldi í Seyð­is­firði. 75 pró­sent íbua í Múla­þingi er á móti því að lax­eldi í sjó hefj­ist i Seyð­is­firði. Jens Garð­ar er sann­færð­ur um að við­horf íbúa muni breyt­ast þeg­ar rétt­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir.
Félag Samherja kvartar yfir að missa kvóta eftir Brexit en berst gegn inngöngu í Íslands í ESB
Skýring

Fé­lag Sam­herja kvart­ar yf­ir að missa kvóta eft­ir Brex­it en berst gegn inn­göngu í Ís­lands í ESB

Fyr­ir­tæki Sam­herja í Bretlandi missti mik­inn kvóta sem það fékk frá Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir að land­ið gekk úr því. Unn­ið hef­ur ver­ið að því að tryggja fyr­ir­tæk­inu nýj­an þorkskvóta með samn­ing­um milli Bret­lands og Nor­egs. For­stjóri fyr­ir­tæk­is Sam­herja, Jane Sand­ell, hef­ur kvart­að yf­ir því að út­gang­an úr Evr­ópu­sam­band­inu hafi kippt rekstr­ar­grund­vell­in­um und­an fyr­ir­tæk­inu. Sam­tím­is hef­ur Sam­herji bar­ist gegn inn­göngu Ís­lands í sam­band­ið með bein­um hætti af því það vill ekki missa kvóta hér til annarra rikja.
Hitafundur um laxeldi í Seyðisfirði: „Ég ætla að berjast gegn þessu“
FréttirLaxeldi

Hita­fund­ur um lax­eldi í Seyð­is­firði: „Ég ætla að berj­ast gegn þessu“

Mik­ill meiri­hluti íbúa í Múla­þingi er and­snú­inn fyr­ir­hug­uðu lax­eldi í Seyð­is­firði. Minni­hluti sveit­ar­stjórn­ar­inn­ar berst gegn lax­eldi í firð­in­um og reyn­ir að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son að fá stjórn­mála­menn­ina í lið með fyr­ir­tæk­inu. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn Helgi Hlyn­ur Ás­gríms­son er einn þeirra sem berst gegn eld­inu.
Kína verðlaunar Ísland fyrir að sleppa ferðatakmörkunum
FréttirKína og Ísland

Kína verð­laun­ar Ís­land fyr­ir að sleppa ferða­tak­mörk­un­um

Ein af ástæð­um þess að kín­verska rík­ið hef­ur ákveð­ið að heim­ila aft­ur sölu á hóp­ferð­um kín­verskra ferða­manna til Ís­lands er að eng­ar ferða­tak­mark­an­ir vegna Covid eru í gildi gegn Kín­verj­um hér á landi. Ís­land er eitt af 40 lönd­um í heim­in­um sem ákvörð­un kín­verska rík­is­ins gild­ir um. Kína er ánægt með að Ís­land hafi ekki fylgt Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir og inn­leitt ferða­tak­mark­an­ir hér á landi.
Þrjú stór útgerðarfélög hafa fjárfest fyrir milljarða í laxeldi
SkýringLaxeldi

Þrjú stór út­gerð­ar­fé­lög hafa fjár­fest fyr­ir millj­arða í lax­eldi

Síld­ar­vinnsl­an, Skinn­ey-Þinga­nes, Ís­fé­lag Vest­manna­eyja og Hólmi ehf., fyr­ir­tæki sem eig­end­ur út­gerð­ar­inn­ar Eskju eiga, hafa öll keypt hluti í hér­lend­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um á liðn­um ár­um. Þetta er til­tölu­lega ný­leg þró­un þar sem út­gerð­ar­fé­lög­in ís­lensku áttu lengi vel ekki hluta­fé í þess­um fyr­ir­tækj­um.
Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra
FréttirLaxeldi

Fær­ey­ing­ar ætla líka að hækka skatta á lax­eld­is­fyr­ir­tæki en Ís­land lækk­ar gjöld þeirra

Fær­eyska rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að allt að fjór­föld­un á skatt­heimtu á lax­eld­is­fyr­ir­tæki í Fær­eyj­um. Skatta­hækk­un­in kem­ur í kjöl­far skatta­hækk­ana á lax­eldi í Nor­egi. Sam­bæri­leg­ar skatta­hækk­an­ir eru ekki fyr­ir­hug­að­ar hér á landi en í lok árs í fyrra var með­al ann­ars fall­ið frá auk­inni gjald­töku á lax­eld­is­fyr­ir­tæki.
Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu
Menning

Bók ein­ræð­is­herr­ans á ís­lensku kost­uð af kín­verska rík­inu

Ein af óvænt­ari bók­un­um sem komu út á ís­lensku fyr­ir síð­ustu jól var áróð­urs­rit Xi Jin­ping, ein­ræð­is­herra í Kína. Bóka­for­lag Jónas­ar Sig­ur­geirs­son­ar gaf út bók­ina út en hann er þekkt­ur frjáls­hyggju­mað­ur. Jón­as seg­ir að hann sé al­hliða út­gef­andi sem gefi út bæk­ur um allt milli him­ins og jarð­ar. Hann hrós­ar Kín­verj­un­um fyr­ir sam­starf­ið við út­gáf­una og úti­lok­ar ekki fleiri bæk­ur.
Fyrrverandi formaður SFS keypti hlutabréf í laxeldisfyrirtæki viku áður en þau ruku upp við kaup Ísfélagsins
FréttirLaxeldi

Fyrr­ver­andi formað­ur SFS keypti hluta­bréf í lax­eld­is­fyr­ir­tæki viku áð­ur en þau ruku upp við kaup Ís­fé­lags­ins

Að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son, hef­ur keypt hluta­bréf í fé­lag­inu og eru hags­mun­ir hans og þess sam­tvinn­að­ir. Síð­ustu kaup Jens Garð­ars áttu sér stað á þriðju­dag­inn í síð­ustu viku, rúmri viku áð­ur en til­kynnt var um kaup Ís­fé­lags Vest­manna­eyja á 16 pró­senta hlut í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Jens Garð­ar hef­ur hagn­ast um rúma milj­ón á rúmri viku vegna þessa.

Mest lesið undanfarið ár