Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Útgerðarmaður á Snæfellsnesi vill sjókvíaeldið úr SFS: „Þetta er ófyrirgefanlegt“
FréttirLaxeldi

Út­gerð­ar­mað­ur á Snæ­fellsnesi vill sjókvía­eld­ið úr SFS: „Þetta er ófyr­ir­gef­an­legt“

Ólaf­ur Rögn­valds­son, út­gerð­ar­mað­ur hjá Hrað­frysti­húsi Hell­is­sands, hef­ur skipt um skoð­un á sjókvía­eldi á laxi eft­ir slysaslepp­ing­una hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði. Hann er einn af þeim út­gerð­ar­mönn­um sem er ósátt­ur við að sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæk­in sé und­ir sama hatti og SFS:
Fyrirtæki eiginkonu ráðuneytisstjóra vinnur tugmilljóna verkefni fyrir ríkið árlega
Fréttir

Fyr­ir­tæki eig­in­konu ráðu­neyt­is­stjóra vinn­ur tug­millj­óna verk­efni fyr­ir rík­ið ár­lega

Arki­tekta­stofa í eigu Sól­veig­ar Berg Em­ils­dótt­ur hef­ur um ára­bil unn­ið verk­efni fyr­ir ís­lenska rík­ið. Eig­in­mað­ur henn­ar er ráðu­neyt­is­stjóri fjár­mála- og efn­hags­ráðu­neyt­is­ins, Guð­mund­ur Árna­son. Hann ákvað að segja sig frá ákvarð­ana­tök­um vegna verk­efna sem fyr­ir­tæki konu hans vinn­ur fyr­ir rík­ið ár­ið 2021, tólf ár­um eft­ir að hann varð ráðu­neyt­is­stjóri.
Hluthafar Samherja taka út milljarð í arð eftir uppskiptingu félagsins
FréttirSamherjamálið

Hlut­haf­ar Sam­herja taka út millj­arð í arð eft­ir upp­skipt­ingu fé­lags­ins

Veru­leg­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á upp­bygg­ingu út­gerð­arris­ans Sam­herja í fyrra þeg­ar fjár­fest­ing­ar­starf­sem­in var að­skil­in frá út­gerð­ar­rekstri með stofn­un eign­ar­halds­fé­lags­ins Látra­fjalla ehf. Lík­legt er að eig­end­ur Sam­herja ætli sér einnig að færa út­gerð­ar­fé­lag­ið inn í eign­ar­halds­fé­lag­ið Látra­fjöll en skatta­leg­ar ástæð­ur geta leg­ið þar að baki.
Steypurisinn fær nýja lóð undir verksmiðjuna og íbúar Ölfuss kjósa um hana
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Steyp­uris­inn fær nýja lóð und­ir verk­smiðj­una og íbú­ar Ölfuss kjósa um hana

Bæj­ar­stjórn Ölfuss læt­ur þýska sements­fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg fá nýja lóð und­ir möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn. Íbúa­kosn­ing verð­ur hald­in með­al íbúa Ölfuss um nýtt deili­skipu­lag með verk­smiðj­unni. Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri sér um að und­ir­rita sam­komu­lag­ið við Heidel­berg fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið.
Öll hneykslismálin sem Bjarni stóð af sér
Greining

Öll hneykslis­mál­in sem Bjarni stóð af sér

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, tengd­ist ýms­um hneykslis­mál­um sem komu upp á Ís­landi í kjöl­far efna­hags­hruns­ins ár­ið 2008. Hann stóð þau öll af sér og var fyr­ir vik­ið oft kennd­ur við efn­ið teflon vegna þess að hann náði alltaf að hrista af sér erf­ið mál á með­an aðr­ir stjórn­mála­menn gátu það ekki.
Fólk getur ekki með rökréttum hætti ímyndað sér hvernig er að eignast barn
Menning

Fólk get­ur ekki með rök­rétt­um hætti ímynd­að sér hvernig er að eign­ast barn

Banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn L.A. Paul hef­ur fjall­að um heim­speki „umbreyt­andi reynslu“ í verk­um sín­um. Eitt helsta dæm­ið sem hún ræð­ir er ákvarð­ana­tak­an á bak við barneign­ir. Hún seg­ir að sú ákvörð­un geti ekki byggt á mati fólks á því hvernig for­eldr­ar það held­ur að það verði þar sem börn breyti sál fólks.
Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi
FréttirLaxeldi

Stjórn­völd boða „zero toler­ance“ í slysaslepp­ing­um þrátt fyr­ir að þær ger­ist alltaf í sjókvía­eldi

Í nýrri stefnu­mót­un fyr­ir lax­eldi í sjókví­um er boð­að hert eft­ir­lit og harð­ari við­ur­lög við brot­um. Bak­slag hef­ur kom­ið í sjókvía­eldi hér á landi eft­ir slysaslepp­ingu hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði og ræddi skrif­stofu­stjóri fisk­eld­is tals­vert um hana í kynn­ingu sinni á nýju stefnu­mörk­un Ís­lands í grein­inni.
Elliði hefur áður varið sig gegn spurningum með því að hann sé ekki „pólitíkus“
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði hef­ur áð­ur var­ið sig gegn spurn­ing­um með því að hann sé ekki „póli­tík­us“

Minni­hlut­inn í sveit­ar­stjórn Ölfuss hef­ur ákveð­ið að vísa húsa­máli Ell­iða Vign­is­son­ar bæj­ar­stjóra til siðanefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Elliði hef­ur var­ið sig í mál­inu með því að hann sé ekki kjör­inn full­trúi og þurfi þar af leið­andi ekki að ræða við­skipti sín í smá­at­rið­um.

Mest lesið undanfarið ár