Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

1088. spurningaþraut: Er ekki frost örugglega farið frá Fróni?
Spurningaþrautin

1088. spurn­inga­þraut: Er ekki frost ör­ugg­lega far­ið frá Fróni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi söng­kona, framar­lega á ferli sín­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða firði, flóa, vík eða vogi er Hergils­ey? 2.  Svandís Svavars­dótt­ir sett­ist fyrst á þing 2009 og varð strax ráð­herra. Hvaða ráð­herra? 3.  Mat­vara ein inni­held­ur svo lít­ið vatn og sýru­stig henn­ar er svo hátt að bakt­erí­ur geta vart eða ekki þrif­ist í henni. Hún skemm­ist...
1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?
Spurningaþrautin

1087. spurn­inga­þraut: Hver er ostru­veið­ar­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fisk­ur­inn illúð­legi sem karl­inn hér að of­an held­ur á? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dor­is Mary Kapp­el­hoff fædd­ist 1922 en lést fyr­ir fjór­um ár­um, 97 ára göm­ul. Und­ir hvaða nafni var Kapp­el­hoff heims­þekkt? 2.  Hvaða ríki fram­leið­ir mest magn af létt­vín­um í ver­öld­inni? 3.  Hvað er það sem James Bond drekk­ur „shaken, not stir­red“? 4.  Hvaða ís­lenski sagn­fræð­ing­ur hef­ur helst...
1086. spurningaþraut: Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?
Spurningaþrautin

1086. spurn­inga­þraut: Hvaða frönsku borg leysti Jó­hanna af Örk úr umsátri?

Fyrri auka­spurn­ing: Söng­kon­an sem sést á mynd­inni hér að of­an leiddi eina ný­bylgju­hljóm­sveit­um ní­unda ára­tug­ar­ins. Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í einni sin­fón­íu Beet­ho­vens er mik­il­feng­legt kór­lag. Núm­er hvað er sú sin­fón­ía? 2.  Hvaða frönsku borg leysti Jó­hanna af Örk úr umsátri? 3.  Hverj­ir höfðu set­ið um borg­ina? 4.  Ár­ið 1975 kom út á Ís­landi hljóm­plata sem varð mjög...
1085. spurningaþraut: Fyrir hvað stendur UFO?
Spurningaþrautin

1085. spurn­inga­þraut: Fyr­ir hvað stend­ur UFO?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi kona ætl­ar sér auk­inn hlut. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á ferð með mömmu heit­ir kvik­mynd sem frum­sýnd var fyr­ir fá­ein­um vik­um. Hver leik­ur mömmu í mynd­inni? 2.  Þeg­ar karla­tíma­rit­ið Play­boy hóf göngu sína prýddi kona nokk­ur for­síð­una. Hún var ekki nak­in en í ansi flegn­um kjól. Nak­in var hún hins veg­ar inni í blað­inu. Hún...
1084. spurningaþraut: Með hverju er slegist í kendó?
Spurningaþrautin

1084. spurn­inga­þraut: Með hverju er sleg­ist í kendó?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er það sem þarna má sjá á fingri manns? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kendo heit­ir bar­dag­aí­þrótt ein sem upp­runn­in er í ... hvaða landi' 2.  Í kendo er sleg­ist með stöf­um eða prik­um sem verða að vera úr al­veg sér­stöku efni. Hvaða efni er það? Svar­ið þar að vera ná­kvæmt.  3.  Í hvaða landi er bað­strönd­in Al­bu­feira? 4. ...
1083. spurningaþraut: „Þrútið var loft og þungur sjór“
Spurningaþrautin

1083. spurn­inga­þraut: „Þrút­ið var loft og þung­ur sjór“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fjór­menn­inga má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Einn fyrsti nafn­greindi gam­an­leikja­höf­und­ur heims­ins var uppi í Grikklandi á 4. öld fyr­ir Krist. Hann skrif­aði til dæm­is frægt grín­leik­rit um eitt fyrsta verk­fall­ið sem sög­ur fara af í heim­in­um, hvort held­ur í bók­mennt­um eða raun­veru­leik­an­um. Hverj­ir eða hverj­ar fóru í hvernig verk­fall, og hver var...
1082. spurningaþraut: Hér er, já, spurt um úrslit í tilteknum fótboltaleik
Spurningaþrautin

1082. spurn­inga­þraut: Hér er, já, spurt um úr­slit í til­tekn­um fót­bolta­leik

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi snotra kisa verð­ur fimm­tug á næsta ári. Hvað kall­ast hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig er bíll Andrés­ar And­ar á lit­inn? 2.  Hvaða of­ur­hetja gæt­ir helst að lög­um og reglu í Got­ham City? 3.  Vág­ar, Suð­ur­ey og Sand­ey eru hlut­ar af ... hverju? 4.  Lista­kon­an Hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir hef­ur feng­ist við sitt af hverju um æv­ina en þyk­ir einkum...
1081. spurningaþraut: Hvað fer eiginlega fram á Sæmundargötu 21?!
Spurningaþrautin

1081. spurn­inga­þraut: Hvað fer eig­in­lega fram á Sæ­mund­ar­götu 21?!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd frá 2021 er þetta skjá­skot? Auka­stig fyr­ir nafn­ið á leik­kon­unni í rauðu káp­unni! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Drauma­þjóf­ur­inn er söng­leik­ur sem nú er sýnd­ur í Þjóð­leik­hús­inu. Leik­ur­inn er gerð­ur eft­ir bók, og höf­und­ar leik­gerð­ar eru skráð­ir tveir. Ætla má að ann­ar höf­und­ur­inn hafi fyrst og fremst séð um tón­list­ina en það er ... hver? 2.  Hinn...
1080. spurningaþraut: Tölvuleikir af öllu tagi
Spurningaþrautin

1080. spurn­inga­þraut: Tölvu­leik­ir af öllu tagi

Þem­að í þetta sinn eru tölvu­leik­ir. Ekki er nauð­syn­legt að gera grein­ar­mun á mis­mun­andi út­gáf­um hinna ýmsu leikja. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um leiki sem tengj­ast Ís­landi, hvor á sinn sér­staka hátt. Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða tölvu­leik (sem sem sagt teng­ist Ís­landi) er þessi til­komu­mikla sena? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úr hvaða tölvu­leik er þetta? * 2.  Þetta skjá­skot er úr ... hvaða...
1079. spurningaþraut: Hvar er Ísland að stærð í röð Evrópulanda?
Spurningaþrautin

1079. spurn­inga­þraut: Hvar er Ís­land að stærð í röð Evr­ópu­landa?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sjálf­stæð Evr­ópu­ríki telj­ast vera 50 tals­ins. Fá­ein þeirra telj­ast bæði til Evr­ópu og annarr­ar heims­álfu land­fræði­lega og/eða stjórn­skip­un­ar­lega, en ef ein­göngu er mið­að við land­fræði­leg­an Evr­ópu­hlut­ann, hvar er Ís­land þá í röð Evr­ópu­ríkja eft­ir flat­ar­máli? Er Ís­land 7. stærsta ríki Evr­ópu — 17da — 27da — 37da —...
1078. spurningaþraut: Hvar kemur Hildigunnur við sögu?
Spurningaþrautin

1078. spurn­inga­þraut: Hvar kem­ur Hildigunn­ur við sögu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi ungi og hressi­legi strák­ur hér lengst til hægri? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg ger­ast banda­rísku gaman­þætt­irn­ir Sein­feld? 2.  Ást­ráð­ur Har­alds­son var sér­stak­ur rík­is­sátta­semj­ari í mál­um Efl­ing­ar og SA. Ást­ráð­ur hef­ur feng­ist við sitt af hverju um æv­ina, eins og geng­ur, en hann hafði ver­ið heil­mik­ið í sviðs­ljós­inu fyr­ir nokkr­um ár­um. Þá átti hann í...
1077. spurningaþraut: Nefnið þrjá Túdora
Spurningaþrautin

1077. spurn­inga­þraut: Nefn­ið þrjá Túd­ora

Auka­spurn­ing­ar: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fe­brú­ar sett­ist Við­ar Eggerts­son leik­ari og leik­stjóri á þing sem vara­mað­ur. Út­lit var fyr­ir að hann myndi sitja fram í maí. Fyr­ir hvaða flokk? 2.  Í hvaða trú­ar­brögð­um er mest lagt upp úr nír­v­ana? 3.  Í hvaða borg í Banda­ríkj­un­um var hljóm­sveit­in Nír­v­ana upp­runn­in? 4.  Í hvaða...
1076. spurningaþraut: Eitt hús? Hvar er eitt hús?
Spurningaþrautin

1076. spurn­inga­þraut: Eitt hús? Hvar er eitt hús?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi ill­skeytta skvísa hef­ur birst í nokkr­um bíó­mynd­um sem sam­an kall­ast ... hvað? Og svo er eitt fislétt bíó­stig fyr­ir að muna hvað per­són­an heit­ir! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Yf­ir hvaða borg í Bras­il­íu gnæf­ir risa­vax­in Krists­stytta? 2.  Fæðu­teg­und ein heit­ir á lat­ínu ca­seus. Hvað nefn­ist hún á ís­lensku? 3.   Hún fædd­ist í Banda­ríkj­un­um en flutti til Ís­lands og...
1075. spurningaþraut: James Bond og Alexander mikli koma báðir við sögu!
Spurningaþrautin

1075. spurn­inga­þraut: James Bond og Al­ex­and­er mikli koma báð­ir við sögu!

Fyrri auka­spurn­ing: Út­lín­ur hvaða lands má sjá hér fyr­ir of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Drykk­ur einn, sem hing­að til hef­ur sjald­an ver­ið tal­inn frá­sagn­ar­verð­ur nema helst á leik­skól­um, hef­ur á und­an­förn­um ár­um kom­ist nokk­uð í sviðs­ljós­ið sem þunga­miðja við einskon­ar and­leg­ar at­hafn­ir. Hvaða drykk­ur er það? 2.  Hvaða spen­dýr geng­ur lengst með af­kvæmi sín?. 3.  Ef flog­ið er í beinni loftlínu...
1074. spurningaþraut: Eins og hvað ... og eins og hvað líka?
Spurningaþrautin

1074. spurn­inga­þraut: Eins og hvað ... og eins og hvað líka?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stein­ar eru þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Gríð­ar­lega fræg söng­kona fædd­ist vest­ur í Banda­ríkj­un­um ár­ið 1958 og fyrsta plata henn­ar, sem kom út 1983, hét eft­ir henni sjálfri. Hvað hét plat­an þar af leið­andi?  2.  Tvær af fyrstu plöt­um henn­ar heita nöfn­um sem byrja á Like a ... Eins og hvað? Hvað heita þess­ar plöt­ur báð­ar tvær? 3. ...

Mest lesið undanfarið ár