Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

1119. spurningaþraut: Meðvituð breikkun á raskati
Spurningaþrautin

1119. spurn­inga­þraut: Með­vit­uð breikk­un á raskati

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er gít­ar­hetj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir íþrótta­fé­lag­ið á Sauð­ár­króki? 2.  Hvert falla öll vötn? 3.  Hver af eft­ir­töld­um bíla­fram­leið­end­um held­ur EKKI úti kapp­akst­ursliði í Formúlu 1-keppn­inni: Al­fa Romeo — Ast­on Mart­in — Ferr­ari — Mercedes — Volvo? 4.  Hvað sá skess­an eft­ir að hafa bor­að sig í gegn­um heilt fjall með...
1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?
Spurningaþrautin

1118. spurn­inga­þraut: Sel­ir sem kæpa við Ís­land?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Klakks­vík? 2.  Hvaða höf­und­ur skrif­aði eina fræg­ustu skáld­sögu 20. ald­ar, Rétt­ar­höld­in? 3.  Á hvaða tungu­máli skrif­aði hann? 4.  Um það bil hversu lengi er ljós­ið að ferð­ast frá sól­inni til Jarð­ar? 5.  Hve göm­ul þarf mann­eskja að vera til að geta orð­ið for­seti Banda­ríkj­anna?...
1117. spurningaþraut: Elsta ættarnafnið á Íslandi
Spurningaþrautin

1117. spurn­inga­þraut: Elsta ætt­ar­nafn­ið á Ís­landi

Fyrri auka­spurn­ing: Film­stjarn­an á mynd­inni hér að of­an var á sín­um tíma ein sú fræg­asta í ver­öld víðri. Og hún hét ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rosa Lux­emburg var pólsk-þýsk kona af Gyð­inga­ætt­um sem myrt var ár­ið 1919, vegna þess að hún var svo skel­egg bar­áttu­kona fyr­ir ... hvað eða hverja? 2.  Elsta ætt­ar­nafn­ið, sem vit­að er til að hafi ver­ið...
1116. spurningaþraut: Hvar búa Sorbar?
Spurningaþrautin

1116. spurn­inga­þraut: Hvar búa Sor­bar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjöl­skyld­an á þess­ari mynd hér að of­an? Þetta eru vita­skuld sjón­varps­per­són­ur, svo það sé nú sagt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi eru glæpa­sam­tök­in Yak­uza upp­runn­in' 2.  Á hvaða viku­degi var að­fanga­dag­ur síð­ast? 3.  Hverj­ir voru gla­dí­ator­ar? 4.  Sor­bar eru minnsta þjóð eða þjóð­ern­is­hóp­ur af slav­nesk­um ætt­um í Evr­ópu. Þeir búa nær all­ir inn­an landa­mæra eins...
1115. spurningaþraut: Hvar var helgiganga, síðan orrusta?
Spurningaþrautin

1115. spurn­inga­þraut: Hvar var helgiganga, síð­an orr­usta?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir ungi pilt­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? Hann er nú af­reks­mað­ur mik­ill. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á dög­un­um var frum­sýnt leik­rit í stór­mark­aði í Reykja­vík. Hvaða stór­mark­aði? 2.  Hverr­ar þjóð­ar var No­bel sá sem hin frægu verð­laun eru kennd við? 3.  Hvað hét höf­uð­borg­in í Suð­ur Víet­nam á tím­um Víet­nam-stríðs­ins? 4.  Gam­al­kunn­ur ís­lensk­ur brand­ari átti að sýna...
1114. spurningaþraut: Spurt er um eyju í veraldarsjónum
Spurningaþrautin

1114. spurn­inga­þraut: Spurt er um eyju í ver­ald­ar­sjón­um

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða þétt­býl­is­stað á Ís­landi er Þór­unn­ar­stræti? 2.  Hvaða verk­færa- og bygg­inga­vöru­versl­un á Lauga­veg­in­um í Reykja­vík var lögð nið­ur á síð­asta ári? 3.  Hvaða plán­eta í sól­kerf­inu okk­ar er heit­ust? 4.  Hvaða eyja í ver­ald­ar­sjón­um er tal­in upp­hafs­reit­ur reggae-tón­list­ar? 5.  Sú sama eyja er líka kunn fyr­ir ótrú­lega...
1113. spurningaþraut: Eins og sést eins og sést
Spurningaþrautin

1113. spurn­inga­þraut: Eins og sést eins og sést

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   „Eins og sést, eins og sést, eins og sést þá er ég al­inn upp ...“ hvar? 2.  Við hvaða götu stend­ur hús það er hýs­ir að­al­stöðv­ar RÚV í Reyja­vík? 3.  Chris Hipk­ins heit­ir 44 ára karl­mað­ur sem er ný­tek­inn við sem for­sæt­is­ráð­herra í til­teknu ríki. Hvaða ríki er það? 4.  Ganý­medes var...
1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?
Spurningaþrautin

1112. spurn­inga­þraut: Hvenær fékk Legó einka­leyfi á plastkubb­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi fór síð­asta HM karla í fót­bolta fram? 2.  Hvað hét drek­inn sem Sig­urð­ur drap? 3.  Í hvaða firði kom upp riða í sauð­fé í apríl? 4.  Hvenær fékk Legó einka­leyfi fyr­ir sín­um víð­frægu plastkubb­um ? Var það 1918 — 1938 — 1958 — eða 1978?...
1111. spurningaþraut: Breskur bær, fótboltafélag, bækur og fljót
Spurningaþrautin

1111. spurn­inga­þraut: Bresk­ur bær, fót­bolta­fé­lag, bæk­ur og fljót

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? Gæt­ið vand­lega að. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur á Ís­landi hef­ur póst­núm­er­ið 200? 2.  Hver skrif­aði hinar geysi­vin­sælu Æv­in­týra­bæk­ur fyr­ir börn sem nutu einkum vin­sælda hér á landi 1955-1975? 3.  Hvað nefnd­ist dýr­ið sem kom mjög við sögu í þess­um bóka­flokki? 4.  Sami höf­und­ur skrif­aði þrjá bóka­flokka aðra af svip­uðu tagi...
1109. spurningaþraut: „Dómararnir eru komnir upp með höndina“
Spurningaþrautin

1109. spurn­inga­þraut: „Dóm­ar­arn­ir eru komn­ir upp með hönd­ina“

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða þjóð má ætla að karl­inn hér að of­an sé? Og þá er ekki átt við þjóð sem rúm­ast inn­an landa­mæra eins rík­is. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Teher­an? 2.  Jón for­seti var fyrsta skip­ið af ákveð­inni teg­und sem smíð­að var sér­stak­lega fyr­ir Ís­lend­inga. Jón for­seti var ... hvernig skip? 3.  Madeleine Al­bright, Hillary...
1108. spurningaþraut: Hver skrifaði ritgerð um Hegel og Machiavelli?
Spurningaþrautin

1108. spurn­inga­þraut: Hver skrif­aði rit­gerð um Heg­el og Machia­velli?

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr Ósk­ar­s­verð­launa­mynd frá í fyrra. Reynd­ar komu verð­aun­in til handa þess­ari mynd all­mik­ið á óvart. Hvað heit­ir mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frá hvaða landi er rit­höf­und­ur­inn Sofi Oksan­en sem hlaut bók­mennta­verð­laun Norð­ur­landa­ráðs fyr­ir bók­ina Hreins­un fyr­ir um ára­tug? 2.  Brokey er ein stærsta eyj­an við Ís­land. Í hvaða firði, flóa, vík eða vogi...
1107. spurningaþraut:  Lönd kennd við höfuðáttir
Spurningaþrautin

1107. spurn­inga­þraut: Lönd kennd við höf­uð­átt­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Hér er vörumerki ný­legs fyr­ir­tæk­is. Það var stofn­að 2003 og er nú hið verð­mæt­asta í heimi á sínu sviði. Hvaða fyr­ir­tæki er hér um að ræða? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða starfi er tal­ið að Úlfljót­ur nokk­ur hafi gegnt fyrst­ur allra á Ís­landi? 2.  Í hvaða bæ hef­ur íþrótta­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing að­set­ur? 3.  Hvað þýð­ir orð­ið aft­ur­eld­ing? 4.  Í hvaða...

Mest lesið undanfarið ár