Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

1073. spurningaþraut: Hvað eru margir hólmar í Tjörninni?
Spurningaþrautin

1073. spurn­inga­þraut: Hvað eru marg­ir hólm­ar í Tjörn­inni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir ís­lenska fjöl­miðla­kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ir hólm­ar eru í stóru Tjörn­inni í Reykja­vík? 2.  The Tra­vell­ing Wil­burys var svo­nefnd „súpergrúppa“ sem starf­aði 1988-1990 og gaf út tvær hljóm­plöt­ur. Með­lim­ir hljóm­sveit­ar­inn­ar voru upp­haf­lega fimm og all­ir víð­kunn­ir af fyrri störf­um sín­um við popp og rokk. Til að fá stig dug­ar að...
1072. spurningaþraut: Spáspil og Bermúdaskál
Spurningaþrautin

1072. spurn­inga­þraut: Spáspil og Bermúda­skál

Fyrri auka­spurn­ing, efri mynd: Hver er hér með mömmu sinni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Lúx­em­búrg? 2.  Uppi á hvaða fjalli fann Móse boð­orð­in tíu?  3.  Hverr­ar þjóð­ar er söng­stjarn­an Lor­een? Svo fá­iði Eurovisi­on-stig ef þið vit­ið til hvaða lands for­eldr­ar henn­ar rekja ætt­ir sín­ar. 4.  Hverr­ar þjóð­ar er kvik­mynda­stjarn­an Sophia Lor­en? 5.  Hver er merk­ing orðs­ins eng­ill, bæði...
1071. spurningaþraut: Hvaða stærðfræðikennari varð fjármálaráðherra?
Spurningaþrautin

1071. spurn­inga­þraut: Hvaða stærð­fræði­kenn­ari varð fjár­mála­ráð­herra?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sú unga stúlka sem þarna sést með afa sín­um? Þið þurf­ið EKKI að vita hvað af­inn heit­ir en ef ein­hver veit það, á sá eða sú skil­ið nörda­verð­laun vik­unn­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þing­mað­ur á Al­þingi Ís­lend­inga var stærð­fræði­kenn­ari en tók síð­ar að sér fjár­mála­ráðu­neyt­ið? 2.  Í hvaða sagna­heimi kynn­umst við mæðg­un­um Ca­telyn Stark og dætr­um...
1070. spurningaþraut: Borgir frá fyrri tímum, og tveir íslenskir bæir
Spurningaþrautin

1070. spurn­inga­þraut: Borg­ir frá fyrri tím­um, og tveir ís­lensk­ir bæ­ir

Þema þess­ar­ar þraut­ar eru út­lensk­ar borg­ir sem þið eig­ið að þekkja af göml­um mynd­um. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um ís­lenska bæi! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða þétt­býl­is­stað­ur á Ís­landi er þetta? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða borg má sjá hér eins og hún leit út á 18. öld? 2.  En hvaða borg leit svona út öllu fyrr eða á 16. öld? * 3. ...
1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu
Spurningaþrautin

1069. spurn­inga­þraut: Bræð­ur og syst­ur koma hér við sögu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kast­al­inn sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? Nafn­ið verð­ur að vera nán­ast staf­rétt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét sá sem lét reisa þenn­an kast­ala? 2.  Banda­rísk­ir bræð­ur sem báru nafn­ið Jackson mynd­uðu fyr­ir nokkr­um ára­tug­um vin­sæla hljóm­sveit. Brátt tók þó einn bróð­ir­inn að skyggja á hina, bæði hvað snerti vin­sæld­ir og skandala ýmsa ófagra...
1068. spurningaþraut: Hvaða eyju vildu Bandaríkjamenn kaupa?
Spurningaþrautin

1068. spurn­inga­þraut: Hvaða eyju vildu Banda­ríkja­menn kaupa?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast sú teg­und af skip­um sem þarna sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þýska tón­skáld samdi til­komu­mik­il verk um Nifl­unga­hring­inn svo­nefnda? 2.  Denys Sh­myhal er for­sæt­is­ráð­herra í Evr­ópu­landi einu og hef­ur mætt mik­ið á hon­um síð­asta ár­ið. Það hef­ur ver­ið harla erfitt. Hann er þó ekki valda­mest­ur manna í sínu landi því æðsti þjóð­höfð­ingi lands­ins er valda­meiri en hann. En...
1067. spurningaþraut: Hér er spurt um nokkra sem hafa fengið forsetaorðu
Spurningaþrautin

1067. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um nokkra sem hafa feng­ið for­seta­orðu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist dýr­ið á mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er teikni­mynda­per­són­an Tinni upp­runn­in? 2.  Hvað kall­ast Tinni ann­ars á frum­mál­inu? 3.  Í sagna­heimi hvaða þjóð­ar býr for­ynj­an Medúsa? 4.  Hver skrif­aði bók um afa sinn und­ir nafn­inu Skrýtn­ast­ur er mað­ur sjálf­ur? 5.  Í hvaða landi er ferða­mannastað­ur­inn Sharm El-Sheikh? 6.  The Presi­dential Me­dal of Freedom er...
1066. spurningaþraut: 1066? Þá hlýtur að verða spurt um tiltekna orrustu
Spurningaþrautin

1066. spurn­inga­þraut: 1066? Þá hlýt­ur að verða spurt um til­tekna orr­ustu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir það verk sem skjá­skot­ið hér að of­an er hluti af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrst þetta er þraut núm­er 1066, þá þýð­ir ekki ann­að en spyrja: Hver vann fræga orr­ustu sem háð var á því ári í Evr­ópu? 2.  Og í beinu fram­haldi: Hvað hét leið­togi þeirra sem töp­uðu orr­ust­unni, en sá lét reynd­ar líf sitt? 3. ...
Þegar Ástralíumenn lærðu ekki að yrkja jörðina
Flækjusagan

Þeg­ar Ástr­al­íu­menn lærðu ekki að yrkja jörð­ina

Síð­ast­lið­inn fimmtu­dag, 23. mars, tók stjórn Ástr­al­íu þá ákvörð­un að halda þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um hvort vísa skuli sér­stak­lega til frum­byggja lands­ins og reynslu þeirra í stór­n­ar­skrá. Ekki von­um seinna, segja marg­ir. Ástr­al­ía hef­ur breyst meira þá ára­tugi sem mað­ur­inn hef­ur bú­ið þar en lengst af hef­ur ver­ið tal­ið. Þótt fólki blöskri hve út­breidd­ar eyði­merk­ur eru þar og land­ið hrjóstr­ugt, þá mun eyj­an stóra nú vera nán­ast eins og frjó­sam­ur blóma­garð­ur mið­að við ástand­ið þeg­ar menn komu þang­að fyrst.
1065. spurningaþraut: Listaverk stríðsleiðtoganna!
Spurningaþrautin

1065. spurn­inga­þraut: Lista­verk stríðs­leið­tog­anna!

Auka­spurn­ing fyrri: Á mynd­inni hér að of­an, hvað heit­ir kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg lifði og starf­aði Sig­mund Fr­eud lengst af? 2.  Af hinum fimm helstu leið­tog­um stríðs­að­ila í síð­ari heims­styrj­öld — Churchill, Hitler, Mus­sol­ini, Roosevelt, Stalín — sendi að­eins einn ekki frá sér lista­verk af neinu tagi. Hver þeirra fimm var það? 3.  Hvar ríkti gríski guð­inn...
1064. spurningaþraut: Við hvað er hraunið mikla kennt?
Spurningaþrautin

1064. spurn­inga­þraut: Við hvað er hraun­ið mikla kennt?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða Ósk­ar­s­verð­launa­kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver mál­aði fræg­ustu út­gáf­una af Síð­ustu kvöld­mál­tíð­inni? 2.  Hvað ger­ist fyrsta sunnu­dag eft­ir fyrsta fulla tungl eft­ir vor­jafn­dæg­ur? 3.  Li­via Drusilla hef­ur ver­ið nefnd fyrsta keis­araynja Róma­veld­is. Hver var eig­in­mað­ur henn­ar? 4.  Söngv­ar­inn Reg­in­ald Kenn­eth Dwig­ht held­ur í dag upp á 76 ára...
1063. spurningaþraut: Þorskastríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?
Spurningaþrautin

1063. spurn­inga­þraut: Þorska­stríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg er hús­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þorska­stríð nokk­ur voru háð á sjón­um við Ís­land með hlé­um frá 1958 til 1976. Hver var aðaland­stæð­ing­ur Ís­lands í þess­um stríð­um? 2.  En ís­lensku varð­skip­in þurftu líka að glíma við aðra þjóð, part af þess­um tíma, og t.d. klippa veið­ar­færi aft­an úr tog­ur­um frá þessu...
1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“
Spurningaþrautin

1062. spurn­inga­þraut: „Söngv­ar­arn­ir voru með gula upp­þvotta­hanska“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá fífl­djarfa en víð­fræga hern­að­ar­að­gerð breskr­ar ridd­araliðs­deild­ar. Í hvaða stríði gerð­ist þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir barna­leik­rit­ið sem Þjóð­leik­hús­ið frum­sýndi ný­lega? 2.  Í undan­keppni Ís­lands fyr­ir Eurovisi­on 2008 lenti hljóm­sveit nokk­ur í þriðja sæti með fjör­ugt lag sem nefnd­ist Hvar ertu nú? og vakti at­hygli að báð­ir að­al­söngv­ar­arn­ir voru með gula upp­þvotta­hanska. Stærri...
1061. spurningaþraut: Hvaða tæknifyrirtæki er EKKI frá Japan?
Spurningaþrautin

1061. spurn­inga­þraut: Hvaða tæknifyr­ir­tæki er EKKI frá Jap­an?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? Og svo fæst lár­við­arstig fyr­ir að vita hver er þarna að snæð­ingi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á dög­un­um vakti at­hygli þeg­ar Kristó­fer Kristó­fers­son lauk með glæsi­brag há­skóla­prófi í til­tek­inni grein eft­ir að hafa áð­ur lok­ið meist­ara­prófi í við­skipta­fræði. Hvaða grein var það — býsna ólík við­skipta­fræð­inni — sem Kristó­fer lagði fyr­ir sig eft­ir...
1060. spurningaþraut: Kirkjur og fleiri kirkjur
Spurningaþrautin

1060. spurn­inga­þraut: Kirkj­ur og fleiri kirkj­ur

Þem­að í þetta sinn eru kirkj­ur. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um kirkj­ur í út­lönd­um en að­al­spurn­ing­ar um ís­lensk­ar kirkj­ur. Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er þá kirkju að finna, sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hér má sjá efsta hluta hvaða kirkju? 2.  En hér er kom­in ... hvaða kirkja? ** 3.  Þessa þekkja nú all­ir, þetta er ...

Mest lesið undanfarið ár