Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Katrín og Bjarni, og já, Sigurður Ingi „beita sér fyrir því að efla traust á stjórnmálum“ – Hahaha!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Katrín og Bjarni, og já, Sig­urð­ur Ingi „beita sér fyr­ir því að efla traust á stjórn­mál­um“ – Hahaha!

„Rík­is­stjórn­in mun beita sér fyr­ir því að efla traust á stjórn­mál­um og stjórn­sýslu. Einn þátt­ur í því [eru] um­bæt­ur í um­hverfi stjórn­sýslu og við­skipta, með­al ann­ars í takt við ábend­ing­ar al­þjóða­stofn­ana.“ Svo sagði í sátt­mála fyrri rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sem mynd­uð var í vetr­ar­byrj­un 2017. Og til þess að „efla traust á stjórn­mál­um“ fann Katrín upp á því snjall­ræði að...
Sendiför Hans Hólms
Flækjusagan

Sendi­för Hans Hólms

Í Ís­lands­sög­unni eru á kreiki nokkr­ir passus­ar þar sem ekki virð­ist hafa mun­að nema því sem mun­aði að dansk­ir kóng­ar seldu land­ið í hend­ur út­lenskra herra svo þeir ættu fyr­ir pelli og purpura. Yf­ir­leitt eiga dæmi þessi að sýna hve nið­ur­lægð­ir og lít­ils metn­ir við Ís­lend­ing­ar vor­um í aug­um kóng­anna við Eyr­ar­sund. Hér seg­ir frá einu slíku dæmi that could have resulted in Ice­land becom­ing English in the ear­ly 16th cent­ury.
Nýtt risameginland eftir 250 milljón ár: Verður það helvíti á Jörð?
Flækjusagan

Nýtt risam­eg­in­land eft­ir 250 millj­ón ár: Verð­ur það hel­víti á Jörð?

Legg­ið ykk­ur og sof­ið í 250 millj­ón ár. Það er lang­ur svefn en segj­um að það sé hægt. Og hvað blas­ir þá við þeg­ar þið vakn­ið aft­ur? Í sem skemmstu máli: Heim­ur­inn væri gjör­breytt­ur. Ekki eitt ein­asta gam­alt kort eða hnatt­lík­an gæti kom­ið að gagni við að rata um þenn­an heim, því öll meg­in­lönd hefðu þá færst hing­að og þang­að...

Mest lesið undanfarið ár