Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

1100. spurningaþraut: Þemaþraut um Kanada
Spurningaþrautin

1100. spurn­inga­þraut: Þema­þraut um Kan­ada

Þema dags­ins er Kan­ada. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kanadísku konu má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða borg í Kan­ada varð þunga­miðja Ís­lend­inga­byggð­ar þar á of­an­verðri 19. öld og er raun­ar enn? 2.  Hvað er merki­legt við stað­inn L'An­se aux Mea­dows á Ný­fundna­landi? 3.  Um þess­ar mund­ir eru tvær kon­ur lík­lega fræg­ustu rit­höf­und­ar Kan­ada. Önn­ur skrif­aði vís­inda­skáld­sögu eða öllu held­ur...
1099. spurningaþraut: Grindavík og Húsavík og Siglufjörður
Spurningaþrautin

1099. spurn­inga­þraut: Grinda­vík og Húsa­vík og Siglu­fjörð­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða flug­fé­lag með bæki­stöðv­ar á Ak­ur­eyri hætti ferð­um í byrj­un apríl? 2.  Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir var upp­haf­lega kos­in á þing fyr­ir ... hvaða flokk? 3.  Al­bert Uderzo og René Gosc­inny sköp­uðu fræg­ar teikni­mynda­per­són­ur. Hvað hét sú allra fræg­asta? 4.  Hvað heit­ir leik­stjóri Avat­ar-mynd­anna tveggja? 5.  Hug­mynd­ir borg­ar­stjórn­ar Reykja­vík­ur um að leggja nið­ur til­tekna stofn­un...
1098. spurningaþraut: Hér er í fyrsta sinn spurt um Notorious B.I.G.
Spurningaþrautin

1098. spurn­inga­þraut: Hér er í fyrsta sinn spurt um Notori­ous B.I.G.

Fyrri auka­spurn­ing: Fyr­ir 53 ár­um kom út hljóm­plata sem hafði að geyma mús­ík úr vin­sælli leik­sýn­ingu. Hvað hét hljóm­sveit­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fram­haldi af auka­spurn­ing­unni hér að of­an: Um hvern fjall­aði leik­sýn­ing­in? 2.  Hvað er elsta tenn­is­mót í heimi sem enn er háð? 3.  Hvað heit­ir tón­list­ar­kon­an sem „hef­ur heill­að heims­byggð­ina með seið­andi rödd sinni og laga­smíð­um sem kall­ast á...
1097. spurningaþraut: Dánargríma sögufrægs kóngs — eða hvað?
Spurningaþrautin

1097. spurn­inga­þraut: Dán­ar­gríma sögu­frægs kóngs — eða hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér er forn dán­ar­gríma sem graf­in var úr jörð á ákveðn­um stað. Grím­an hef­ur (með réttu eða röngu) ver­ið köll­uð eft­ir ákveðn­um kóngi sem sagð­ur er hafa ríkt á þeim slóð­um fyr­ir löngu. Í hvaða landi fannst þessi dán­ar­gríma — og svo er lár­við­arstig fyr­ir að þekkja nafn­ið á kóng­in­um. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tar­ja Halon­en var í tólf...
1096. spurningaþraut: „Mikið verður gott að knúsa kerlu“
Spurningaþrautin

1096. spurn­inga­þraut: „Mik­ið verð­ur gott að knúsa kerlu“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kona þessi, á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fugl er „vor­boð­inn ljúfi“? 2.  Sig­ur­björg Þrast­ar­dótt­ir er lista­kona sem fæst fyrst og fremst við ... hvað? 3.  Hvaða ár varð Ís­land full­valda ríki? 4.  Innsti kjarni Jarð­ar er fyrst og fremst úr einu ákveðnu efni. Hvaða efni er það? 5.  Hver skrif­aði Sögu Borgarætt­ar­inn­ar? 6. ...
1095. spurningaþraut: Hver er Tryggur gamli?
Spurningaþrautin

1095. spurn­inga­þraut: Hver er Trygg­ur gamli?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða þjóð reisti þau mann­virki sem sjást á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver sagði: „Af­sak­ið, herra, mig lang­ar í meira“? 2.  Þau Christ­ina Hammock Koch, Reid Wisem­an, Victor Glover og Jeremy Han­sen voru ný­lega val­in til mik­il­vægs verk­efni sem þau munu leysa á næstu miss­er­um. Hvaða verk­efni er það? 3.  Char­les Spencer er rétt tæp­lega sex­tug­ur karl....
1094. spurningaþraut: Hver er „Skepnan“?
Spurningaþrautin

1094. spurn­inga­þraut: Hver er „Skepn­an“?

Fyrri auka­spurn­ing: Milli hvaða staða í Evr­ópu ligg­ur það sjáv­ar­sund sem sjá má á skjá­skot­inu hér að of­an? Og svo er lár­við­arstig fyr­ir að muna hvað sund­ið heit­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét æðsti yf­ir­mað­ur herafla Banda­manna sem gerði inn­rás í Frakklandi í júní 1944? 2.  Þeg­ar Don­ald Trump var hand­tek­inn fyr­ir nokkr­um vik­um kom í ljós að mála­rekst­ur gegn...
1093. spurningaþraut: Hvar er sportbíllinn Mada 9 framleiddur?
Spurningaþrautin

1093. spurn­inga­þraut: Hvar er sport­bíll­inn Mada 9 fram­leidd­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Á skjá­skot­inu hér að of­an má sjá leik­konu fara með hlut­verk í sjón­varps­þætti. Hvað heit­ir ann­að­hvort leik­kon­an eða per­són­an? Í til­felli per­són­unn­ar dug­ar for­nafn henn­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig dýr er Sonic? 2.  Hvaða kunni ís­lenski rit­höf­und­ur fædd­ist á þess­um degi ár­ið 1902? 3.  Hvað heit­ir prins­ess­an í mynd­un­um um Shrek? 4.   Ár­ið 1535 var franski land­könn­uð­ur­inn Jacqu­es...
1092. spurningaþraut: Hvern elskaði hún mest?
Spurningaþrautin

1092. spurn­inga­þraut: Hvern elsk­aði hún mest?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Og já, þið ætt­uð að geta þetta ef þið skoð­ið hvað er á skjá­skot­inu. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða Evr­ópu­ríki hef­ur höf­uð­borg­ina Belgrad? 2.  Hversu mörg börn á Don­ald Trump? 3.  Í Ís­lend­inga­sögu einni seg­ir því að kona nokk­ur fjórgift var spurð hvaða mann hún hefði elsk­að mest. Hver var kon­an? ...
1091. spurningaþraut: Jarðfræði, skordýrafræði, rokkmúsík og ljós!
Spurningaþrautin

1091. spurn­inga­þraut: Jarð­fræði, skor­dýra­fræði, rokk­mús­ík og ljós!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir sú berg­teg­und sem verð­ur til við gos und­ir jökli (eða vatni þar sem gosop­ið er ná­lægt eða rétt und­ir yf­ir­borð­inu)? 2.  Egg, lirfa og full­vax­ið skor­dýr. Hvað vant­ar í þessa upp­taln­ingu — og hvar? 3.  Hvað fékkst Högna Sig­urð­ar­dótt­ir við í líf­inu? 4.  Hvers kon­ar nær­ing­ar­efni...
Hvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu
Flækjusagan

Hvarf nor­rænu byggð­ar­inn­ar á Græn­landi: Nýj­ar og óvænt­ar vís­bend­ing­ar um hækk­andi sjáv­ar­stöðu

Rann­sókn­ir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjáv­ar­staða við Græn­land hækk­að mik­ið eft­ir að nor­ræn­ir menn sett­ust þar að, og lífs­kjör þeirra hafa að sama skapi versn­að. Og Ill­uga Jök­uls­syni kom illa á óvart hvað mun ger­ast þeg­ar ís­inn á Græn­lands­jökli bráðn­ar.
1090. spurningaþraut: Leikrit og leikritahöfundar
Spurningaþrautin

1090. spurn­inga­þraut: Leik­rit og leik­rita­höf­und­ar

Þessi þema­þraut snýst um leik­rita­höf­unda og leik­rit. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um ís­lenska leik­rita­höf­unda en að­al­spurn­ing­ar um er­lend leik­skáld eða leik­rit. Á fyrri mynd hér að of­an má sjá leik­skáld sem reynd­ar skrif­aði ekki að­eins leik­rit. Og hún heit­ir ... hvað? Svo fæst lár­við­arstig fyr­ir að nefna fyrsta leik­rit­ið henn­ar sem frum­sýnt var 1970! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét hinn norski höf­und­ur...
1089. spurningaþraut: Hvaða drottning varð fyrir óláni?
Spurningaþrautin

1089. spurn­inga­þraut: Hvaða drottn­ing varð fyr­ir óláni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver eða hverj­ir bjuggu í hús­inu á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Til hvaða heims­álfu telst rík­ið Má­ritíus? 2.  Dagný Hulda Er­lends­dótt­ir og Elsa María Guð­laugs Drífu­dótt­ir eru báð­ar ... hvað? 3.  Bonnie D. Zacherle heit­ir banda­rísk kona sem nú er 76 ára. Ár­ið 1981 komu á mark­að lit­rík leik­föng sem hún átti mest­an þátt í að...
1088. spurningaþraut: Er ekki frost örugglega farið frá Fróni?
Spurningaþrautin

1088. spurn­inga­þraut: Er ekki frost ör­ugg­lega far­ið frá Fróni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi söng­kona, framar­lega á ferli sín­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða firði, flóa, vík eða vogi er Hergils­ey? 2.  Svandís Svavars­dótt­ir sett­ist fyrst á þing 2009 og varð strax ráð­herra. Hvaða ráð­herra? 3.  Mat­vara ein inni­held­ur svo lít­ið vatn og sýru­stig henn­ar er svo hátt að bakt­erí­ur geta vart eða ekki þrif­ist í henni. Hún skemm­ist...

Mest lesið undanfarið ár